Færsluflokkur: Bloggar
Laugardagur, 9. febrúar 2008
Hann er 17 ára í dag
Jæja þá er stóra stundin runnin upp hjá afmælisbarni dagsins hann er komin með bílpróf hann Samúel nei ég meina Daníel kræklingur þessi ungi stór þá meina ég STÓR myndarlegi ungi drengur sem er hreystin uppmáluð, sofnar hress og vaknar ekki síður hressari það er alveg magnað hvernig árin 32 hafa farið vel með þennan mikla sóma dreng sem er hvers manns hugljúfi svo ekki sé meira sagt, en nóg af kjaftæði í bili og að máli málanna veiðum og vinnslu jaxlarnir á allanum eru búnir að massa niður 450 tonn í frystilest og er það bara alveg bara sæmilegt að verki staðið hjá okkur
En annars bara ástar og saknaðar kv til þeirra sem þær vilja fá og eiga skilið að fá og svo og svo
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 8. febrúar 2008
Já já
Já já eins og Runni myndi orða það þá verða sagðar fréttir frá frétta stofu allans í þessum daglegu fréttum er þetta helst að Villi Vill mismælti sig en einu sinni í kastljósinu í gær nei nei. þá af afla og vinnslu þessi frábæra stýrivakt gerði sér lítið fyrir núna í hádeginu og snaraði upp heilum 350 tonnum og þá meina ég heilum 350tonnum ekkert já já neitt með það Runni og er við á góðri leið með að klára að frysta þann skítaslata . EN við erum komnir með rúm 400 tonn í frystinn. Á morgunn verðu svo afmælisbarn dagsins á morgunn heiðra og lofsungið með viðeigandi hætti
kv stýrivaktin á allanum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 7. febrúar 2008
Fréttir
Jæja þá kemur hér stútfullur frétta pakki í boði einhvers af veiðum og vinnslu er það að frétta að það gengur bara allvel þolanlega að frysta þessi kvikindi snillingarnir á bátsmannsvaktinni settu niður heil 34 tonn í kveld þannig að við hér á stýrivaktinni lofum 34,025 tonnum á næturvaktinni eða við verðum að reyna það alaveganna er það ekki strákar. í þessa blessuðu frystilest okkar er kominn um 300 tonn .En þá eru það veður fréttir það er skíta bræla hér eins og er og er trollið því ekki úti en það hlíttur að lægja einhveratímann
En þá að fróðleik dagsins sem er í boði kafteins Þorsteinssonar, vissuð það að Adolf Hítler var eineistungur það er alveg satt ég get svo guð svarið það
En annars bara bestu kv frá Allanum
Ein kúla tvær kúlur já það er allt á sinum stað hjá þér vinur
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 6. febrúar 2008
Dúllí dúllí dú
Jæja þá verða sagðar næturfréttir í tilefni að öskudeginum þá væri nú aldeilis briljant að menn tækju sig nú til og klæddust grímubúningum og t.d færu upp í brú og tækju lagið fyrir Daða og hann myndi kannski sjá sjálfur um undirspil og fengju kannski nammi í staðin eða kæmu kannski fram í rannsóknar stofu til halla eða stjána og syngja til að fá meira nammi, en ég held að það myndi kannski ekki ganga hjá stjána og halla því þeir væri mjög líklega búnir með það.Enn þá af aflabrögðum við hífuðum ca.125ton af eðal kolmunna í nótt og erum að rembast við að frysta og gengur bara vel erum komnir með um 190ton
En annars bara allt það besta kv frá allanum
Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 5. febrúar 2008
Afmælisbarn dagsins í gær
Loksins náðist mynd af afmælisbarninu honum fúsa vélstjóra því miður náðist ekki að birta mynd af kellinum í gær á sjálfan afmælisdaginn sökum anna hjá fúsa sjálfum gat hann því miður ekki gefið sér tíma fyrir myndatöku, en loks náðist í skotið á honum og þurfti heila þrjá menn til þess að binda hann og kefla svo að hann fengist til að setja fyrir á mynd . En þá fréttir af veiðum og vinnslu við höluðum ca.100ton í gærkveld af bara hreint þokkalegum svartkjaft sem er núna verið að frysta
kv frá stýrimannsvaktinni
Afmælisbarnið
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 4. febrúar 2008
Já já
Jæja þá skulum við setja inn nokkra mola,við hífðum í morgun ca.50ton af barasta ágætis kolmunna erum svo búnir að vara í bölvuðu brasi með höfuðlínustykkið en vorum að láta það fara áðan með gömlu og góðu stykki sem fannst eftir mikla leit ofan í skúffu hjá halla fribb kallinn passar alltaf upp á að engu sé hent
kv frá Allanum ps. Það er stúlkubarn fyrsta afabarnið hjá afa runna
Fribbarinn hinn afinn á vaktinni
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Mánudagur, 4. febrúar 2008
Jamm og jæja
Jæja þá erum við farnir til veiða á ný,við fórum frá Fuglafyrði um hádegi í dag eftir að búið var að landa í bræðslu og vorum við komnir á miðin núna um miðnætið erum að toga núna og komnir með tvo nema og þokkalegt útlit.Svo viljum við strákarnir á allanum nota tækifærið og óska honum Ómari Jónss eða runna afa til hamingju með fyrsta barnabarnið sem að kallinn fékk í morgunn
kv frá stýrimanssvaktinni og Runna afa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 2. febrúar 2008
Enn í fuglafyrði
Jæja sælt verið fólkið við erum en staddir í fuglafyrði það var verið að ljúka við frystilöndun og svo er verið að bíða eftir löndun í bræðslu sem ætti að geta orðið seint í kvöld eða nótt . það var verið að klára að taka umbúðir svo að okkur ætti ekkert að vera að vanbúnaði að halda til hafs að bræðslu löndun lokinni
kv frá Allanu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 31. janúar 2008
Síðustu fréttir
Jæja sælt veri fólkið já og góðan og blessaðan daginn hér frá færeyjum af okkur er það að frétta að við liggjum hér í vari rétt fyrir utan fuglafjörð og erum að klára að frysta aflan sem við fengum í gærkveldi og klárast það núna seinni partinn og er svo ætluninn að fara í land og landa í bræðslu í nótt og vonandi einhverjum 340 tonum í frost með morgni. Svo þarf að bíða eftir umbúðum sem koma vonandi með fossinum á laugardag en annað er ekki að frétta nema kafteinn Þorsteinsson situr nú sveitur við lagasmíðar fyrir næstu plötu Bubba Morteins þar sem hann ætlar að leyfa alþjóð að heyra alveg nýjar víddir í lagasmíði og textagerð,
En annars bara bestu kv frá Allanum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Lýðræðisákvæði hættuleg afvegaleiðing
- Persónuvernd vísar frá máli á hendur Pírötum
- Gagna beðið í kannabismálinu
- Hélt einhvern veginn að ég væri búinn
- Stefnuræða forsætisráðherra í kvöld
- Íslendingar í Póllandi séu á varðbergi
- Dómsátt vegna galla í Borgarnesi
- Opnun Brákarborgar seinkar
- Bifreiðin full af sterum
- Framlögin mun hærri en gjöldin
Erlent
- Segir Pútín reyna að prófa Vesturlönd
- Fullyrða að þetta hafi alls ekki verið ætlunin
- Pistorius: Greinilega skipulögð aðgerð hjá Rússum
- Umdeild hjálparsamtök á Gasa með tengsl við gengi
- Evrópa verður að berjast
- Lecornu tekur við völdum í miðjum mótmælum
- Lækka sakhæfisaldur vegna ofbeldisverka ungmenna
- Breskur ofurháskóli 2026
- Pólland leitar til NATO
- Ásubergsskipið færist um set