Fćrsluflokkur: Sveitarstjórnarkosningar
Laugardagur, 29. maí 2010
Kosningavision
Viđ skulum byrja á byrjuninni og ţađ er jćja. Í dag er Kosningavision um borđ í tilefni dagsins í dag. Leikreglur eru einfaldar:
Allir hásetar fá einn atkvćđisrétt nema Ingvar ţví ađ hann er međ skráđ lögheimili í Tćlandi. Vélstjórar fá eitt atkvćđi í heildina og mega kjósa sín á milli hver verđur fyrir valinu. Ţessi skerti kosningaréttur vélstjóranna er sökum lélegs tónseyra orsökuđum af yfirgnćfandi vélarhljóđi. Stýrimenn og skipstjóri fá eitt atkvćđi hver sem og allir í vinnslunni. Ađeins kokkurinn fćr tvö atkvćđi ţar sem ađ hann er međ atkvćđisrétt bćđi á Íslandi og Póllandi.
Búiđ er ađ setja upp Singstar í Playstation í bíósalnum. Fyrsti keppandi kvöldsins heitir Ársćll og mun hann syngja lagiđ Hermaur eftir Todmobile. Hann hefur gert smávćgilegar breytingar á textanum og heitir lagiđ nú ekki lengur Hermaur heldur Hersteinn.
Fljótlega eftir ţađ stígur á stokk eilífđarrokkarinn Hafsteinn Bjarnason. Hann mun ekki notast viđ eitthvađ Playstation rusl eins og hann orđar ţađ. Vopnađur engu öđru en kassagítarnum mun hann taka lag sem The Doors gerđu ódauđlegt á sínum tíma. HB kveikir í liđinu međ Light my fire.
Síđast en alls ekki síst Sölvi skötubani Ómarsson. Hann mun taka stuđmannalagiđ frćgur og er ţar ađ skírskota í lífreynslu sína ţegar ađ hann lenti í swingers partý međ Helga Seljan og öllu liđinu úr Kastljósi.
Úrslitin verđa komin í ljós annađ kvöld.
Skođanakönnun.
Hver vinnur Kosningavision?
KJÓSTU NÚNA!!(Hćgt er ađ kjósa hér vinstra meginn á síđunni)
Sveitarstjórnarkosningar | Breytt s.d. kl. 14:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt ţar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit ađ ţetta varst ţú, Davíđ ţú ert líka grunađur...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orđiđ á göngunum
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíđur annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Fađirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF