Ţriđjudagur, 20. apríl 2010
bloggedíblogg
Ţá er komiđ ađ smá fréttum.
Viđ erum á fullu viđ ađ frysta kolmunna í fćreysku landhelginni. Erum kommnir međ rúm 300 tonn. sem viđ áćtlum ađ sé ca helmingur af lestarplássi. Já viđ höldum ţađ ţví í ţessum túr tökum viđ í notkun nýtt frystipláss sem kallađur er lausfrystir.
Máliđ er ađ um borđ í skipinu var eitt sinn lausfrystir sem virkađi víst illa eđa ekki neitt. Hafa hinir miklu snillingar sem viđ erum međ sem baadermenn og vélstjóra veriđ ađ vinna í ţví síđustu misseri ađ hreinsa hann og koma honum í stand til ţess ađ nota sem frystigeymslu.
Og ţess má geta ađ ţessi lausfrystir hefur einning veriđ nýttur undir golfađstöđu fyrir útvalda skipverja.
Eftir árađanlegum útreikningum lćrđra manna ţá er áćtlađ ađ komist rúm 60 tonn í hann og munar um minna. Ţá ćttum viđ ađ fara yfir 600 tonn í heildarfrystirými.
Gćlt er viđ ađ viđ verđum í landi á fimmtudagskvöld en ţađ á eftir ađ koma í ljós.
Stjáni ađ máta fyrsta kassan.
Davíđ og Stjáni ađ berja úrsláttarvélina áfram.
Ánćgđir međ gott verk. (ţess má geta ađ ţađ sá ekki á álkallinum)
Tveir einum of góđir félagar.
Baadermađurinn ógurlegi.
Sćli stendur sig vel í pökkuninni...
... en ţarf svo ađ hvíla sig.
Nýjustu fćrslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt ţar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit ađ ţetta varst ţú, Davíđ ţú ert líka grunađur...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orđiđ á göngunum
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíđur annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Fađirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Athugasemdir
Djöfull lýst mér vel á ykkur strákar - og gott ađ sjá ađ myndavélin kemur ađ góđum notum :)
Hanna Inga (IP-tala skráđ) 20.4.2010 kl. 12:34
Hvađ verđur um golfađstöđuna? Mun ţetta ekki hafa áhrif á forgjöfina hjá Stjána?
Heiđar (IP-tala skráđ) 20.4.2010 kl. 12:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.