Mánudagur, 17. maí 2010
Byltingin er hafin!
Nokkur bréf fundust samankrumpuð í ruslinu niður í vinnslu. Við ákváðum að birta efni þeirra hér.
Leynibréf miðhæðarinnar 1. Hluti
íbúar á miðhæðinni sameinumst! Of lengi höfum við verið fangar hér um borð. Of lengi hafa verið kæfð neyðaróp okkar, of lengi höfum við verið haldnir fangar,fjarri frá ástvinum og fjölskyldu. Núna er tíminn til að standa saman. Uppreisnin er hafin!.
Í hádeginu á morgun verður farið í ránsferð, við munum ræna netkubbnum á efstu hæð og setja hann á miðhæðina.
Kveðja Sæsi og Danni Byltingarleiðtogar
-Lengi lifi byltingin
p.s Miðhæðin rúlls.
Leynibréf miðhæðarinnar 3. Hluti
Stóri dagurinn er í dag. Alea iacta est. Eins og Sesar reið yfir Riminu munum við ekki bregðast.
Planið er komið á hreint. Sæli mun vera varðmaður. Hans hlutverk er að beina fjöldanum í rétta átt og láta vita með leyniflautinu. *Þið sem ekki fenguð blaðið um leyniflautið (2. Hluti) þá er það hátíðnihljóð ekkert ósvipað Tomma þegar að hann er á háa C-ið.
Heiðar mun sjá um það að beina athyglinni frá hurðinni inní borðsalinn. Þegar að leikar standa sem hæst mun Agnar hinn fimi læðast upp stigann ræna pungnum (líka þekkt sem netsta) og koma honum haganlega fyrir á miðhæðinni.
-Lengi lifi byltingin.
Heill sé Sæsa!
Leynibréf miðhæðarinnar. Síðasti hluti
Hver maður fyrir sig sjálfan! Ég veit ekki með ykkur en ég legg til að það við förum í björgunarbátana. Ég sjóset léttabátinn og ætla að reyna að komast yfir í Huginn hann er ekki nema 5 sjómílum frá. Kokkurinn kemur með lambalæri og 3 kjamma úr eldhúsinu. Flotgallar og GPS eru komin um borð.
Því miður mistókst þessi uppreisn.
Ég vil enda þetta á lokaorðum Elísabetar 1. Englandsdrottningu d. 1603: "All my possessions for a moment of time."
P.s miðhæðin rúlls.
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.