Fimmtudagur, 9. september 2010
Gissur svaraði kallinu!
Jæja.
Það er aðeins einn maður sem er í meiri dýrlingatölu en..... Nei nei það er enginn sem er meira í hávegðum hafður hérna um borð heldur en Gissur Sigurðsson. Málið er þannig að það er oft mikil barátta um útvarpsstöðvarnar. Ein stöð er föst á rás 2 en svo stendur valið milli Bylgjunar,Fm, X'ins, Flass og allra hinna stöðvanna. Þetta hefur oft valdið miklum deilum um borð sérstaklega milli yngri og eldri áhafnarmeðlima. Eitt er hinsvegar á hreinu að þegar að Gissur er í bítinu þá hefur hann algeran forgang. Nýjasta útspil hans hefur aukið vinsældir hans til muna en hann spjallaði nýverið við Þór vélstóra um fréttir af bleiðunni. Við hlökkum til að heyra í honum aftur. Viva Gissur!
Ég sit hérna við tölvuna á rannsóknarstofunni og er að rita þessi orð þá tek ég eftir einu. Hver í fjandanum er að naga á sér neglurnar hérna eiginlega?
Nýverið var Bjartmar í viðtali á Rás 2 og talaði þá um nýjasta lagið sitt "Negril" en þar á víst að finna fallegast sólarlag í heimi. Landkönnuðurinn Tóti T er á leiðinni á þessar slóðir og ætlar að taka ghetto-blasterinn með sér setja Bjartmar á fóninn og halda í höndina á Nedínu sinni.
Trollið er eitthvað búið að vera að stríða okkur en það hefur ekki stöðvar okkur að hala niður 210 tonnum og er þetta allt saman á áætlun og virðumst við vera full sjálfbærir án þess að vera að tvíbba (tvíburatroll) með einhverjum öðrum.
Við viljum óska sjoppustjóranum og sólpallasmiðnum Baldri til hamingju með daginn. Uppáhaldsleikmaðurinn hans í ensku úrvalsdeildinni hann Marió Balotelli gaf honum góða afmælisgjöf en honum tókst að meiða sig á afmælisdegi Baldurs.
Til hamingju með daginn Baldur.
Jæja ég get ekki haft þetta lengra því að hádegisfréttir með Gissuri eru að byrja.
Þar til næst.
Kv. Allinn.
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.