Mánudagur, 15. nóvember 2010
Hvadda gera?
Jæjæjæja.
Það er góð veiði hérna við Noreg og erum við búnir að massa niður 350 tonnum þegar þessi orð eru skrifuð með þessu áframhaldi ættum við að lenda í firðinum fagra á fimfös leytið.
Þá verða sagðar fréttir.
Þetta er helst. Tóti Trausta er búinn að taka það alltof alvarlega þetta "look-a-like" dæmi með Sly Stallone á næsta stig. Hann lýtur núna alveg eins og Rocky gerði í lok Rocky I. Hann lenti útistöðum við krók og eftir einhver orðaskipti fannst Þórarni þetta verið komið nóg og skallaði krókin með auganu. Afleiðingarnar voru að krókurinn hélt kjafti en Tóti fékk þetta svaka fína glóðarauga sem ég ætla að reyna að mynda þegar að það hefur náð hámarki.
Stefán hinn forvitni er byrjaður að æfa yfirheyrslutækni sem að hann lærði af stálmúsinni Ómari, en orðaspil þetta gengur útá það að spyrja sem flestar spurningar á sem skemmstum tíma. Með þessu fær hann mikið magn upplýsinga sem hann getur svo miðlað til þeirra sem hafa gagn af.
Búið er að stofna aðdáendaklúbb Völu Grand um borð formaður er Ingvar enda er hann sérfræðingur um tælenska kynskiptinga og miðlar af gífurlegri reynslu sinni til hinna tveggja í klúbbnum en það eru hinir einhleypingarnir um borð þeir Heiðar og Grétar.
Hreggviður (ahööm) hefur ekki en farið niður í lest í meira en 10 mín í senn og virðist lánið leika við hann og hefur hann farið frekar létt úr túrnum.
**Hreggviður neitar þessari fullyrðingu algerlega og bendir á að Stefán vinur hans hafi fengið mun betri meðferð.
City - United leikurinn var vonbrigði í heilar 90 mín og datt því stórveðmál Baldurs og Heiðars niður og enginn bjór átti eigandaskipti.
Aggi stýró er loksins búinn með 8 bóka seríu á hljóðbók og er hann að ná andlegum bata hægt og rólega eftir að hafa verið á nálum seinustu túra.
Við fengum heimsókn frá norsku gæslunni og voru þeir ánægðir með okkur og leystu við á út með 2 kössum af flakaðri síld. Mest voru þeir þó hrifnir af vasklegri frammistöðu stálmúsarinnar í þorskastríðinu enda er þátttaka hans talin vera vendipunktur í sigri íslendinga á breska heimsveldinu.
Fleira er ekki í fréttum.
Híslenó
Allinn.
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.