Leita í fréttum mbl.is

Landleið

Sælir lesendur góðir og slæmir.

Við erum þesa stundina að detta inn fegursta fjörðinn og erum með næstum smekkfullt skip. 550 tonn af frosnum afuðrum og 1200 af ófrosnum. 

Við tókum samt eina millilöndun í Keflavík þar sem við skiluðum af okkur 3 farþegum þar fóru frá borði lestarjaxlinn Elfar ásamt 2 frá frá austurlöndum frá þeim Ding og Dong.

Mikil spurningarimma er búinn að vera haldin og hafa þar att kappi þeir Heiðar, Davíð og Pétur á móti þeim Halla, Lolla og Runólfi.

Spyrill var enginn annar en Kiddi og sýndi hann góða takta og myndi hann sóma sér vel í hvaða sjónvarpsþætti sem er. 

Liðin komu saman í  borðsalnum og var Þór fenginn sem tíma og stigavörður. Eftir mikla baráttu fór það svo að "svindlararnir" með Þórhall í broddi fylkingar höfðu betur með einu stigi. 

Það er búin að vera bræla á heimleiðinni en núna er búið að lægja.

 

þar til næst.

 

KV. Allinn.

P.s. Hérna er ein mynd sem ætti nú að gleðja marga.

Hal�us

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband