Fimmtudagur, 6. desember 2007
Afmæli og aflafréttir.
Góðan daginn gott fólk.
Af okkur er það að frétta að aldursforsetinn var 55 ára í gær og var haldin veisla hérna uppí brúnni og afmælissöngurinn sunginn fyrir karlinn.
Hann byrjaði á sjó með þorsteini skipstjóra á jóni kjartanssyni su11 í ágúst 1978, þeir hafa verið saman á sjó allar götur síðan.
meðfylgjandi er mynd af veislunni.
Hann fékk koníaksflösku, leður vinnuvettlinga og 2 prinspóló.
Já hann var nú einusinni svona kynþokkafullur.
En af veiðun er það að frétta að við erum búnir að taka eitt hol og fóru 18 tonn af því í frystilestina.
Við erum að hífa í augnablikinu og pokinn kominn á síðuna, menn vona það að það sé gott í enda erum við með 3 nema eftir aðeins rml. 3ja klst tog.
en meira seinna.
kv.stýrimannsvaktin.
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Athugasemdir
Til hamingju með daginn elsku kallinn, vonandi fáið þið eitthvað í lestina.
Dóri Ingva (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 08:31
Sælir félagar. Hamingjuóskir með afmælið Ómar, helvíti heppinn að fá leðurvettlinga. Ánægjulegt að þið skulið vera farnir á sjó aftur. All gott að frétta úr suðurhöfum, vorum að landa í Dakhla í Marocco en erum farnir á veiðar aftur og er bara þokkaleg veiði. Jóla og fiskikveðjur, Valdi
Valdi Alla (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 11:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.