Leita í fréttum mbl.is

Jólafrí.

Já góðir landsmenn til sjávar og sveita, Aðalsteinn Jónsson su11 lagðist að bryggju rétt fyrir hádegi í gærmorgun og var trollið tekið í land, en við slitum fótreipið í túrnum. löndun hófst um 13:00 og var lokið um miðnætti.

Áhöfnin mætti svo í morgun til að færa, skipið var svo bundið alveg extra vel og setttar upp jólaseríur. Eftir það hófs hið langþráða jólafrí hjá áhöfninni. Við erum að fara norður á akureyrir um helgina, munum við sitja jólahlaðborð á hótel kea á laugardagskvöld og gista á hótelinu um nóttina.

Ekki er búiða að gera endanlega upp árið en heirst hefur á göngunum að það sé ekki langt frá miljarðinum, sem er bara nokkuð gott, þar sem að við tókum ekki þátt í ævintýrinu í grundafyrði í haust.

Áhöfnin óskar landsmönnum og þá sérstaklega þeim sem lagt hafa leið sína inná þessa síðu, gleðilegrar hátíðar og farsæls komandi árs.

mbk. áhöfnin á Aðalsteini Jónssyni su11


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband