Leita í fréttum mbl.is

Jólahlaðborð.

Áhöfnin á aðalsteini mætti á laugardaginn var, í jólahlaðborð á hótel kea.

Var mæting góð og samdóma álit allra að vel hefði heppnast til. Ástands manna var almennt gott en heilsa manna var ekki uppá marga fiska daginn eftir og eru sumir enn að súpa seiðið eftir helgin  Hérna eru myndir af herlegheitunum.

 

Desember 2007 256

f.v. R.ómar,M.Ómar,Tómas vélgæðingur og Þór

 

Desember 2007 254 

f.v. Hafsteinn , Kiddi mellon, lolli og Halli stóri.

 

Desember 2007 258

Hérna eru menn eftir fyrstu ferð af mörgum í hlaðborðið.

 

Desember 2007 261

Við vorum með leynigest, en það var enginn annar en Sæmundur Pálson sem að kom með þóru sinni. En hann var kokkur á hólmborginni í mörg ár og síðan á Aðalsteini, hann ekur núna um götur akureyrar á glænýjum amerískum kagga og er með gult ljósaskilti á toppnum.

Desember 2007 271

 

Hérna er ómar að lýsa því fyrir sæma þegar að hann datt í stiganum, af svipnum á sæma að dæma var enga vorkun að fynna þarGrin.

Desember 2007 265

Og svo skál fyrir góðu kvöldi.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kærar þakkir fyrir mig. Góður matur, gott vín og góður félagsskapur :)

Takk takk og gleðileg jól 

Hanna Reykjalín (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 19:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband