Leita í fréttum mbl.is

Kolmuni

Já fljótt skipast veður í lofti og langt til barðastrandasýslu......

Eftir að löndun lauk var ákveðið að fara á síld og mæta morguninn eftir til að gera klárt á hana,  þegar lagt var í hann var svo ákveðið að fara á kolmuna suður við færeyjar, en frændur okkar eru að moka honum þar upp, við snérum þess vegna við í fyrðinum og fórum til að ná í annað vara troll.

Við erum nú á 14 mílunum á suður leið og er "ETA" er kl.23:00 þann 12.jan 2008.  Menn eru bara nokkuð bjartsýnir fyrir þetta allt saman en stærðin á loðnunni í síðasta túr var þannig að ekki urðu menn ríkir eftir sjóferð þá.  við höfum frétt það að kolmuininn sem að menn eru að veiða er í stærri kantinum og vikið að sjá, þannig að við ættum að geta massað fristilestina á stuttum tíma og fyllt svo af grút.

Þar sem að vinnsla á kolmuna er frekar létt þá vil ég minna þá sem að eru niðri á vinnslu dekki að það væri upplagt að fara í öllum þessum pásum og setja nokkrar línur á bloggið.

yfir og út

kv.strákarnir á "MILLANUM"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband