Föstudagur, 11. janúar 2008
Kolmuni
Já fljótt skipast veður í lofti og langt til barðastrandasýslu......
Eftir að löndun lauk var ákveðið að fara á síld og mæta morguninn eftir til að gera klárt á hana, þegar lagt var í hann var svo ákveðið að fara á kolmuna suður við færeyjar, en frændur okkar eru að moka honum þar upp, við snérum þess vegna við í fyrðinum og fórum til að ná í annað vara troll.
Við erum nú á 14 mílunum á suður leið og er "ETA" er kl.23:00 þann 12.jan 2008. Menn eru bara nokkuð bjartsýnir fyrir þetta allt saman en stærðin á loðnunni í síðasta túr var þannig að ekki urðu menn ríkir eftir sjóferð þá. við höfum frétt það að kolmuininn sem að menn eru að veiða er í stærri kantinum og vikið að sjá, þannig að við ættum að geta massað fristilestina á stuttum tíma og fyllt svo af grút.
Þar sem að vinnsla á kolmuna er frekar létt þá vil ég minna þá sem að eru niðri á vinnslu dekki að það væri upplagt að fara í öllum þessum pásum og setja nokkrar línur á bloggið.
yfir og út
kv.strákarnir á "MILLANUM"
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Bar Rodri saman við Messi
- Kane sló met Haalands
- Benoný á leið til Englands?
- Bretinn á ráspól í Las Vegas
- Giannis fór á kostum - Stórleikur Jókersins dugði ekki
- Gamla ljósmyndin: Leikstjórnandi par excellence
- Sara náði sjaldgæfum áfanga
- Við áttum að gera meira af þessu
- Kom augnablik þar sem við gátum snúið leiknum við
- Of mikið að vera 24 stigum undir í hálfleik
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.