Sunnudagur, 13. janúar 2008
Takið eftir,takið eftir!
Áhöfnin á Aðalsteini Jónssyni auglýsir eftir kolmuna, hann er ljótur og illa lyktandi, 25-30cm á lengd. Sýðast sást til hans í stórum torfum 130 sml. suður af færeyjum á hraðri suður leið. Vitni sáu hann læðast yfir landhelgislínu Írlands og heirði á honum að meiri kolmuna væri að vænta á þessari leið.
Eins og sést hérna í auglýsingunni að ofan er ekkert um að vera, ofan á það er skíta veður, 20-23 mertar á sek.
kolmuninn er ekki sá eini sem að lætur ekki sjá sig því að áhafna meðlimir hafa hreynlega slöggt á sér eftir að farið var frá bryggju, sumir koma í mat en sumir koma bara als ekkert, við nefnum engin nöfn hérna.
Þar sem að lítið er um að vera og veðrið virðist ekki ætla að ganga niður fyrr en á þriðju dag verða haldir Nýárs tónleikar í setustofunni, en þar munu þeir taka lagið, daði skipstjóri, sem að fékk gítar í jólagjöf, og hafsteinn . þeir munu fá liðstyrk í söngnum hjá engum öðrum en söngvara þeirrar víðsfrægu pönk hljómsveitar "Stillupp steypu", já honum Haraldi massa trölli, og hann ætlar að vera ber að ofan eins og félaginn úr bransanum hann iggy pop.
myndir frá tónleikunum verða byrtar á pose.is
kv.strákarnir á allanum.
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.1.2008 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.