Leita í fréttum mbl.is

Ennþá í fuglafyrði.

Við vorum vaktir í morgun til að færa og hugsanlega að fara út á sjó. Ákveðið var að fara ekki úr höfn eins og staðan er í dag. Ekkert hefur verið ákveðið en veðurspáin er ekki góg næstu daga.

Það er ekki amalegt þar sem að það er víst kántrýball í höllinni í kvöld, með hinum sívinsælu "TWILIGHT" frá færeyjum. það er aldrei að vita nema að skipshljómsveitin mæti og nái sér í einhverja slagara í "gigg" möppuna.

kv.strákarnir á allanum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hva, látiði smá vindhviður stoppa ykkur?! Hvurslags er þetta eiginlega? Ég er farin að halda að það sé hreinlega ekkert skip þarna á svæðinu heldur sé þetta bara ein stór djammferð fyrir áhöfnina og þið allir á hóteli. Góð leið til að losna við kjellingarnar! ;)

Hanna Reykjalín (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 22:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband