Mánudagur, 4. febrúar 2008
Jamm og jæja
Jæja þá erum við farnir til veiða á ný,við fórum frá Fuglafyrði um hádegi í dag eftir að búið var að landa í bræðslu og vorum við komnir á miðin núna um miðnætið erum að toga núna og komnir með tvo nema og þokkalegt útlit.Svo viljum við strákarnir á allanum nota tækifærið og óska honum Ómari Jónss eða runna afa til hamingju með fyrsta barnabarnið sem að kallinn fékk í morgunn
kv frá stýrimanssvaktinni og Runna afa
Afi Runni
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Athugasemdir
Sælir félagar!
það er gott að það er eitthvað útlit hjá ykkur með fiskerí
og Ómar innilega til hamingju með barnabarnið og velkominn í afa hópinn
hvort var það drengur eða stúlka ??
bestu kveðjur úr snjónum
Hafsteinn ,,,,verið duglegir að setja inn fréttir !!
Hafsteinn (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 08:38
já óska honum runólfi til hamingju með barnabarnið.
og verið duglegir að færa inn á meðan að ég er í fríi.
kv. úr snjóskaflinum í dalnum.
lolli (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 08:58
Til hamingju með barnabarnið Runni minn. Reynið svo að drífa í þessu strákar mínir ég er orðin hundleiður á því að grafa mig út á hverjum degi.
Gummi Vals (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.