Laugardagur, 16. febrúar 2008
Jæja þá eru það Loðnufréttir
Jæja þá eru loksins komin tími á smá loðnufrettir eins og alþjóð veit að þá er enga loðnu að sjá í hafinu að sögn fróðra manna hjá hafró því hlítur, það að skjóta nokkuð sköku við að flestir bátar hér á miðunum eru að fá bara alveg fínustu köst og talsvert mikið að sjá.Af okkur er það annars að frétta að við köstuðum grunnótinni í gærmorgun með frekar litlum árangri en svo tóku kallar sig til og dustuðu rykið af stóra bleðlinum sem ekki hefur verið bleyt í svo lengi sem elstu menn muna,og viti men það var eins og við runna mælt það voru tæp 300tonn í og er verið að hamast við að frysta þessar miklu gersemar sem að eru víst í svo mikilli útrýmingarhættu að sögn þessara lærðu manna hjá Hafró En ANNARS BARA BESTU FRÉTTIR UR MOKINU
Því miður náðust ekki myndir af þaessum sjaldgæfa fisk
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Athugasemdir
Runólfur hlýtur að hafa átt eitthvað í þessu kasti eða nei það hefði sennilegast verið miklu meira í þá kv ykkar gamli félagi Hlynur
Hlynur Ársælsson (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 11:44
GAman að heira að það gangi vel.
kv.lolli
lolli (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 14:56
Frábært hjá ykkur sjókallar þetta á eftir að verða góð loðnuvertíð hjá ykkur
Svanhvít (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 18:46
Nei Anna...hann Daði er sko ekki fiskifæla,ég leyfi mér að fullyrða það að það hefur enginn skipstjóri á íslandsmiðum fiskað eins mikið og hann miðað við aldur.......
Steini (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 20:31
Sammála síðustu færslu!!!! hvar ertu aftur gamall Daði?? kv frá bryggjublóminu
Geir Zoega (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 23:16
Smá leiðrétting Daði er ekki með skipið heldur er það Þorsteinn Kristjánsson pabbi Daða sem er með bátinn og Daði er ekker smábarn hann er á þrítugasta og fjórða aldursári semsagt frekar gamall
bátsmannsvaktin (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.