Þriðjudagur, 19. febrúar 2008
Góðar og slæmar fréttir
Jæja sælt og guð blessað veri fólkið við skulum þá byrja á góðu fréttunum við köstuðum nóta druslunni 3 í morgun og höfðum upp úr því 200 tonn sem að dugar langleiðina til að fylla frystilestina þyrftum smá skaufa í viðbót erum að rembast eins og rjúpa við staurinn við að massa þetta niður. En þá eru það slæmu fréttirnar að það séu ansi miklar líkur á því að loðnuveiðar verði bannaðar á morgun þetta er alveg hreint ÓÓÓÓÓÓÓÓtrúlegt að það skuli geta gerst að loðnuveiðar skuli kannski verða bannaðar og það á miðri vertíð,hvað skildu þessir himpi gimpi með öll sín háskólapróf hjá hafró vera virkilega að meina með þessu, ég meina það hefði einhvern tíman þótt vera Saga til næsta bæjar ef maður segðist hafa farið bara tvo já bara tvo loðnutúra á einni vertíð einn í Janúar og einn í febrúar hvar endar þetta eigilega .Ég bara veit það ekki
Kv frá ALLANUM
Jæja þá eru kallanir klárir Hallih og Tótti trausta
Og þá rennur hún út þessi elska kannski í síðasta sinn á þessari vertíð hver veitt
Kokkurinn alltaf klár við pottana
Og hér er ein mynd af þeim gamla
Halla fribb
Hér eru þeir Halli fribb og Kiddi Mellon eins og tveir ástar pungar
Og svo eru það aðal jaxlarnir Tótti og hallarni tveir Halli H og lási bauju pungur halli fribb
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Athugasemdir
hvað er þetta bakk Álftafjarðar undrið ? flúgandi furðuhutir ?
Loftur Jónsson (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 21:22
jæja strákar.. fyllið nú dallinn fyrir hádegi og komið ykkur í land!
Hanna (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 19:42
Hvenær byrjaði Sylvester Stallone hjá ykkur?
Massi (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.