Leita í fréttum mbl.is

Endir á loðnuvertíð

Jæja, þá er loðnuvertíðin á þessu ári að renna sitt síðasta og erum við hættir á veiðum.  Gekk alveg þokkalega hjá okkur, svona miðað við hvernig þetta leit allt út fyrir nokkrum vikum.  Köstuðum nokkrum sinnum í gær og fengum um 100 tonn gefins frá Huginn VE, og þökkum við þeim kærlega fyrir.  Frystingin er á fullu og vantar okkur um 50 tonn í frystilestina.  Sennilegast löndum við úr henni og skellum okkur síðan út á fjörð aftur að frysta það sem er í tönkunum.

Meira er ekki í fréttum að sinni

 

Huginn að gefa okkur loðnu

 Huginn VE að gefa okkur um 100 tonn

 

Allt á fullu

 Strákarnir í kassanum

 

Vestmannaeyjar í baksýn

 Nótin dregin og Vestmannaeyjar í baksín

 

Daði að plokka hringinga af

 Daði að draga nótina

 

 Sölvi, Ívar og Stjáni

 

Aggi og Baddi

 Aggi og Baddi

 

3 að bíða eftir að flautað verði

 Halli, Þórhallur og Rambó

 

Höfðingjarnir á Huginn VE

Og ein af Kolla og félaugum á Huginn, enda gríðalega "myndarlegi" menn.

 

Fleiri myndir hérna 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband