Þriðjudagur, 15. apríl 2008
Gott í gær en lítið í dag....
Þetta segja frændur okkar oft þegar þeir eru spurðir frétta af veiðum, og á það vel við í dag hjá okkur.
Við hífðum í gærkvöldi enhver 230 tonn eftir stuttan tíma og settum fabrikkuna í gang, vörpunni var svo rennt á nýjan leik í hafið og eftir einhverja 8-9 klst fanst mönnum á stjórnpalli skips, að réttast væri að kíkja í pokan, þó að 3 neminn væri enn blikkandi, það var svosem ágætt því að í pokanum reyndust vera einhver 4-500 tonn. Menn voru fullir bjartsýni eftir að dælingu lauk og hófust handa við að gera kastklárt í alveg blíðskaparveðri, sem að er alveg kærkomið eftir mikla brælu tíð undanfarið, byrjað var að toga um 14.30 og er staðan þannig kl.2100 að einungis 1 nemi er að sperra sig á tölvuskjánum. Vonum að þetta fari að skána.
Einnig er gaman og ekki gaman að segja frá því að skipstjórinn fékk símtal í morgun frá sölumönnum okkar, þeim teit og co, og tjáðu okkur að ekki væri lengur grundvöllur fyrir fristingu á kolmuna til manneldis, og erum við þess vegna i okkar síðasta frystitúr á kolmuna og tekur þá sjálfsagt gúanó kraftveiðar að hætti hólmaborgarmanna.
Búið að frysta 90 tonn.
kv.strákarnir á allanum.
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.