Fimmtudagur, 24. apríl 2008
Gleðilegt sumar!
Af veðrinu hérna á gráa svæðinu að dæma er komið sumar, steikjandihiti og logn.
við erum komnir með einhver 1300 tonn í skipið en það er einhver lægð yfir veiðunumn eins og stendur. Vorum að láta trollið fara í eitthvað rik á 250 fm. Ef að það skilar einhverju er ekki svo ólíklegt að við verðum í landi einhvertímana seint á laugardagskvöld.
Við viljum enn og aftur óska eftir því að þið lesendur takið þátt í vísnasamkeppninni en fresturinn rennur út á morgunn, og ekki gleyma að nafngreyna höfunda þannig að verðlaunin rati í réttar hendur.
En eins og hefur komið fram er hætt við að bjóða uppá erótískt fótanudd frá halla fribb vegna mikils flótta úr keppninni og halda okkur við bjórkassann og nóttina í "Eðal" hjólhýsinu hans runna þar sem að hann mun þjóna til borðs og elda sjávarréttasúpu frá "1944", það er nefnilega nýmóðins örbylgjuofn í hjólhýsinu, og forbakað brauð frá Hattings með úr flotta bakara ofninum sem að var sér pantaður frá þýskalandi. Einnig ætlar hann að bjóða uppá Eðal bjór til að renna súpunni og brauðinu niður. Ekki er ólíklegt að hann taki lagi, eftirvill eitthvað með Rod Steward.
EFtir þessar lýsingar er ekki ólíklegt að hagyrðingar landsins fari að kítla í fingurnar og setji saman eins og eina stöku.
Hérna er svo ein mynd af vertinum, ekki amarlegt að fá hann í í að dekstra við sig.
kv.strákarnir á allanum.
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.