Leita í fréttum mbl.is

Sigurvegari í vísnakeppninni.

Já eftir miklar andvökunćtur og svitaköst hefur dómnefndin kveđiđ upp úrskurđ um sigurvegara í vísnakeppninni ógurlegu, dómnefndina skipađi Ţór Sćbjörnsson og Ţórhallur Hjaltason.

Vísan er svohljómandi.

 

Frá landi á alla höldum viđ

og viđ mun taka sjórinn

Ţá höldum viđ upp fornum siđ

og kneifum "Eđal bjórinn"

 

Sigurvegarinn er enginn annar en Óli foss, sem ađ gerđi garđinn frćgan hér á árum áđur međ harmónikku leik á böllunum í gamla daga.

Hann mun hljóta verđlaunin sem ađ hljóđa uppá 1.stk kassi af eđal öli og svo munu ţau Bára konan hans fá gisti nótt í hjólhýsinu hans runólfs.

 

Af okkur er ţađ ađ frétta ađ viđ erum búnir ađ taka 3 sköfur og hljómar árangur eftir ţađ uppá cr.600 tonn en viđ sprengdum pokann í morgun og náđum engu.

fiskurinn er allur farinn yfir í írsku lanhelgina og erum viđ núna á keyrslu austur eftir ţar sem ađ Crristian í grjótonum er ađ fá ákćtt, nána tiltekiđ í munkagrunninum, viđ verđum ţar um 9 leitiđ í fyrramáliđ.

 

kv.strákarnir á allanum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband