Leita í fréttum mbl.is

Á leiðinni á miðin

Við fórum út kl 20 í gærkvöldi, vorum kallaðir um borð kl 16.30 þá voru örfá tonn eftir, svo var bara beðið og beðið.

Veiðin er svona lala jón kjartans hífði á þriðjudagskvöld einhver 380 tonn og var að hífa í gærkvöldi einhvað svipað.

Ívar Sören Vilhjálmsson var í sínum síðasta túr og óskum við honum velfarnaðar á nýjum starfsvettfangi og þökkum fyrir samveruna síðustu árin. Einnig eignaðist hann Daníel stúlku í gær og viljum við óska honum og Sigrúnu til hamingju með prinssessuna.

Við erum í síðasta kolmuna túrnum og eigum að fara í slipp þann 22 mai þar sem að svartolíu kerfi verður sett í hann og vélarupptekt.

kv.strákarnir á allanum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Kjartansson SU-111

Djö... eru þið lengi á leiðinni !!! Hér er blíða og smá kropp

Jón Kjartansson SU-111, 9.5.2008 kl. 18:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband