Föstudagur, 27. júní 2008
"Ég er á leiðinni....heim til þín......"
Já eða eitthvað svoleiðis sungu þeir í skítamóral hérna um árið.
Við erum loksins á leiðinni heim til íslands og siglum þöndum seglum á svartolíu. Við fórum frá bryggju um 8 leitið en eitthvað lét vélin illa við okkur til að byrja með því að við þurftum að snúa við þar sem að allt logaði í vélarýminu og viðvörunarljósin blikkuðu sem aldrei fyrr, það hafði meldað sig inn bilun í legu í gírnum, og nú voru góð ráð dýr, en viti menn ekki hafði Þór varla drepið á vélinni þegar að hið sanna kom í ljós og reyndist nema skrattinn vera frekar góður með sig og melda einhverjar 15 gráður og mikið. Eftir að þetta var komið í ljós var okkur ekekrt að vanbúnaði en að halda okkar striki og eins og kom hérna fram á áðan erum við núna á leiðinni í fjörðinn fagra. Komutími er ekki kominn á hreint en væntanlega verðum við eitthvertíman annað kvöld.
Þegar að landi er komið bíður okkar glænýjar taugar sem að verða settar um borð og einnig verður skipið gert klárt á frystingu...í báðar frystilestarnar. Mæting í vinnu er sjálfsagt einhvertíman á sunnudags morgunn, en það verður haft samband við ykkur með nákvæman tíma.
kv.frá færeyjum
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Athugasemdir
Mikið vildi ég að ég væri sjóari á leið í land...
Aðalheiður Ámundadóttir, 27.6.2008 kl. 23:51
ta er nógv gott gamli, mótórinn bilaður...gangi ykkur vel ...fullur sjór af síld. Var á Snæfellsnesi í fyrradag þar segja menn síld um allt, vaðandi úti í Kolluáll og síld komin inn á Breiðafjörð til Grundarfjarðar og meira að segja í Hvalfjörð.....þið verðið að ná í síldarkvóta úr sumargotssíldinni.
Haraldur Bjarnason, 28.6.2008 kl. 13:29
Já aðalheiður okkur væri það sönn ánægja að hafa þig sem þertnu hjá okkur í sumar:)
strákarnir á allanum (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 01:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.