Sunnudagur, 29. júní 2008
Með lögum skal land byggja!
Já okkur á aðalsteini er það sönn ánægja að tilkinna það hér með að tollvörðum á eskifyrði tókst með miklum tilþrifum að koma í veg fyrir að við "smygluðum" inní landið nokkrum bjórdósum og einhverjum 2-3 vodka flöskum, enda eru þeir ekki vanir að vera að fást við einhverja smá krimma hérna á austurlandinu, ekki má gleima skútumálinu og svo húsbíllinn sem kom með norrænu. En það nýjasta er sem sagt þetta sjóðheita mál auk þess komu þeir einnig í veg fyrir að búfénaður okkar íslendinga fengi einhverja pestir úr einhverjum kótilettum sem að skipið átti. Við eigum alveg von á því að vera á forsíðu allra blaðana á morgun þar sem að við verðum úthrópaðir glæpamenn og munum hilja andlit okkar á myndum af okkur á leiðinni í skýrslutökur. Ekki var óskað eftir gæsluvarðhaldi yfir okkur þar sem að málið telst upplýst.
En annars gekk heimsiglingin bara nokkuð vel og ekkert merkilegt sem að skeði þar nema að okkur tókst að eta heilar 3 máltíðir sem að var nokkuð gott þar sem að miklar líkur eru taldar á því að við hefðum þurft að gista fangageimslur ef að við hefðum verið með meira af mat.
kv.súrir íslendingar.
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Athugasemdir
Sorrý,þoli ekki stafsetningarvillur,tilkinna,Eskifyrði,gleima og hilja!!!!! Mæli með að i og y reglurnar verði skoðaðar.Reyndar stór og lítill stafur og n og nn líka :) Hefjið söfnun fyrir stafsetningarorðabók eða ráðið nýjan ritara.
Pirri pú (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 06:21
Stafsetningarvillurnar eru nú ekki að pirra mig þótt ég hafi starfað við próarkalestur og fréttamennsku alla tíð. En eru þeir virkilega að eltast við einhverjar vodkaflöskur og sígerrettur þessir tollarar ennþá? - Þvílik smámunasemi!!
Haraldur Bjarnason, 29.6.2008 kl. 09:56
PIRRI PÚ.
vertu þá bara ekkert að fara inná þennan vef.
Þetta er ekki mbl.is og svo er til svolítið sem að heitir lesblinda og skrifblinda.
þannig að "FOCK YOU"
strákarnir á allanum (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 13:31
vá maður skilur ekki þessa tollverði í dag, alveg að stressa sig yfir bjór og brennivíni og sígarettum og hvað þá þetta kjöt, maðurinn minn kom einmitt siglandi hingað til lands með ákveðið skip hérna árið 2005 og það var tekið af þeim fullt af kjöti og "auka" flöskur og bjór og sígó.... er ekki miklu nær fyrir ykkur tollgæslumennina að fara eltast við þessa "smyglara" ekki vera gera veður útaf svona "smámunum" æj ég bara varð að segja mitt í þessu máli og vonandi lesa tollverðirnir þetta og við fáum þeirra hlið á málinu..... finnst þetta bara RUGL, þetta brennivín er ekki að fara í sölu hér á landi og menn að græða á því eða gera einhverjum illt eins og tildæmis fíkniefnin sem koma "oft" þessa leiðina til landsins þannig að tollgæsla farið að fylgjast betur með STÓRU krimmunum........
hehehe er alveg að tapa mér yfir þessu
allavega hafið það gott og frábær síða hjá ykkur
kveðja úr borginni
Jónina (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 20:09
Þið eruð bara flottir, gott að hafa húmor fyrir þessu, FOCK YOU ha,ha,ha,ha. Ég skal svo bara líta eða "lýta" fram hjá þessum "ásláttarvillum" og halda þessum pirringi útaf fyrir mig og vona að ég hafi ekki móðgað þann skrif- og lesblinda.
Pirri Pú (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 03:35
Tollverðirnir eru bara að vinna sína vinnu, það eru reglur sem þeir verða að fara eftir og mér finnst bara fínt að það gangi það sama yfir alla. Sé nú ekki ástæðu til að vera skæla yfir nokkrum flöskum og sígarettum, hefðuð kannski átt að vanda ykkur betur við að fela þetta.
Lögberg (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 01:32
Lögberg góður, við skulum láta ykkur vita það að þetta ver ekki falið, þetta var allt uppá borðunum og engin að reyna að smygla neinu. Eingöngu verið að reyna að bera björg í bú.
strákarnir á allanum (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 19:18
Lögberg.... já auðvitað eru þeir að vinna sína vinnu, ég efast um að þetta hafi verið smygl, þegar er verið að tala um 3 flöskur í staðinn fyrir 2flöskur ég meina hvað er málið..... þetta er bara bull og á ekki að vera eltast við annað ef þeir væru að smygla 2000þúsund flöskum sem væru faldar um borð má alveg taka tillit til aðstæðna bara finnst mér. og reyna að vera með meiri löggæslu þar sem þarf að vera meiri löggæsla ekki eltast við þessa litlu "smyglara" heheeins og staðan er í dag þá reynir fólk að spara á öllum stöðum og eins og við vitum öll eru sígarettur og áfengi ódýrar í svona tollsölu eða allavega í flestum tilfellum æj allavega finnst mér þeir bara vera með "leiðindi" að taka þetta af fólki kanski bara afþví ég er fúl afþví þeir hafa tekið oft af okkur hjónakornum.... eins og karlinn minn hefur oft keypt kjöt í færeyjum og nei nei það er gert vesen útaf því og maður þarf að borga múltí penge til að leysa það út hvaða bull er þetta
jæja er hætt í bili kanski ég eigi að sækja um hjá tollgæslunni bara
hafið það gott og góða veiði........
Jónína (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.