Miðvikudagur, 9. júlí 2008
Farið að síga á seinni hlutann.
Núna eru komin 360 tonn í frystilestina og 7-800 tonn í bræðslu. það er4 búið að seinka löndun fram á föstudaginn og eru menn nokkuð spenntir að sjá loka tölur úr þessum túr en þetta eru orðnar einhverjar rml.50 mills og vonumst við til að enda í 70 miljónum. sem að er sjálfsagt einn besti túr sem að hefur verið gerður á skipið.
kv.stýrimannsvaktin.
Eitt að lokum en hann Daði byður kærlega að heilsa önnu vinkonu sinni og skilar til hennar að vælið komi ekki frá honum.
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Athugasemdir
Ok. 70 kúlur, er hluturinn pr. háseta þá 1,75% af því? 1,3 milljónir tæpar? Er skipstjórinn með þrjá hluti eða tæpar fjórar milljónir? Hvað er þessi túr búinn að vera langur?
joi (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 18:16
Lýst vel á þetta strákar. Hlakka til að hitta manninn minn á föstudaginn :) Gangi ykkur vel!
Hanna (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 19:57
Nei Jói þetta er ekki alveg rétt, en því miður ríkir launaleynd á okkar vinnustað, þannig að við getum ekki gefið upp launin okkar. En við erum sáttir með túrinn, hann verður ca 8 og 1/2 sólahringur
Aðalsteinn Jónsson SU-11, 9.7.2008 kl. 20:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.