Leita í fréttum mbl.is

Hér er ég, hér er ég. Góđan daginn, daginn, daginn!

Bátsmannsvaktin mun nú flytja fréttir í tilefni af upprisu sólar á nýjum degi.

Sölvi Ómarsson les, tćknimađur er Kristján Örn Kristjánsson:

Heyrst hefur af ágćtis gengi í frystingunni á í ţađ minnsta annarri vaktinni á Allanum ţennan túrinn. 

Stýrimannsvaktin er ađ ná sér niđur eftir ađ tölvuhakkarinn Fía hakkađi sig inn á útvarpiđ um borđ og svívirti stýrimanninn og ónefndan hjólhýsaeiganda. 

Sjónvarpskvikindiđ er búiđ ađ jafna sig á sjóveikinni sem hrjáđi hann fyrsta sólarhringinn og étur nú ferđaveikislyf eins og smartís milli ţess sem hann spyr hversu mikiđ hann hafi nú grćtt á frívaktinni.

 Halli splćsti í nýjar sjóbuxur eftir ađ hafa rifiđ ţćr sem hann keypti í Esso-sjoppunni á Eskifirđi um ţađ leyti sem Ívar var ađ lćra ađ lesa.

Kristján Örn var leystur af viđ kassavélina - bara til ađ drekka hálfan kaffibolla og ţurfa síđan niđur aftur til ađ koma öllu í gang.

Sölvi er hrezz.

Sćvar er sí malandi. Hann undirbýr nú nýjan sjónvarpsţátt: Á tali.

Tommi sást síđast undir flökunarvél, veit einhver hvar hann er blessađur?

Davíđ hefur stundađ stífar ćfingar í ađ standa upp og setjast niđur enda stutt í ađ hann gifti sig. Hann heyrist líka tauta já ofan í bringuna á sér í tíma og ótíma.

Fleira er ekki í fréttum. Veriđi sćl.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Haha hressandi fćrsla ţessi :) Fleiri í ţessum dúr međ aflafréttum samt... Gott ţađ gengur vel hjá ykkur, hér er einn lítill sem sendir pabba sínum stórt knús og hlakkar til ađ bíđa hans á bryggjunni... bkv á hafiđ, Elsa og Jóhann Breki

Elsa hans Ţórhalls (IP-tala skráđ) 16.7.2008 kl. 12:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband