Miđvikudagur, 16. júlí 2008
Hér er ég, hér er ég. Góđan daginn, daginn, daginn!
Bátsmannsvaktin mun nú flytja fréttir í tilefni af upprisu sólar á nýjum degi.
Sölvi Ómarsson les, tćknimađur er Kristján Örn Kristjánsson:
Heyrst hefur af ágćtis gengi í frystingunni á í ţađ minnsta annarri vaktinni á Allanum ţennan túrinn.
Stýrimannsvaktin er ađ ná sér niđur eftir ađ tölvuhakkarinn Fía hakkađi sig inn á útvarpiđ um borđ og svívirti stýrimanninn og ónefndan hjólhýsaeiganda.
Sjónvarpskvikindiđ er búiđ ađ jafna sig á sjóveikinni sem hrjáđi hann fyrsta sólarhringinn og étur nú ferđaveikislyf eins og smartís milli ţess sem hann spyr hversu mikiđ hann hafi nú grćtt á frívaktinni.
Halli splćsti í nýjar sjóbuxur eftir ađ hafa rifiđ ţćr sem hann keypti í Esso-sjoppunni á Eskifirđi um ţađ leyti sem Ívar var ađ lćra ađ lesa.
Kristján Örn var leystur af viđ kassavélina - bara til ađ drekka hálfan kaffibolla og ţurfa síđan niđur aftur til ađ koma öllu í gang.
Sölvi er hrezz.
Sćvar er sí malandi. Hann undirbýr nú nýjan sjónvarpsţátt: Á tali.
Tommi sást síđast undir flökunarvél, veit einhver hvar hann er blessađur?
Davíđ hefur stundađ stífar ćfingar í ađ standa upp og setjast niđur enda stutt í ađ hann gifti sig. Hann heyrist líka tauta já ofan í bringuna á sér í tíma og ótíma.
Fleira er ekki í fréttum. Veriđi sćl.
Nýjustu fćrslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt ţar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit ađ ţetta varst ţú, Davíđ ţú ert líka grunađur...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orđiđ á göngunum
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíđur annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Fađirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Athugasemdir
Haha hressandi fćrsla ţessi :) Fleiri í ţessum dúr međ aflafréttum samt... Gott ţađ gengur vel hjá ykkur, hér er einn lítill sem sendir pabba sínum stórt knús og hlakkar til ađ bíđa hans á bryggjunni... bkv á hafiđ, Elsa og Jóhann Breki
Elsa hans Ţórhalls (IP-tala skráđ) 16.7.2008 kl. 12:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.