Sunnudagur, 31. ágúst 2008
Halli blokkar
Jæja góðir gestir þá er komið að því.
Vinnslan er ekki komin á fullswing og mjög rólegt á miðunum. Við erum núna staddir nálægt Jan Mayenú.
Það helsta úr fréttum um borð er það að farir mínar eru ekki sléttar þegar kemur að salernismálum hér um borð. Ekki nóg með það að ég hefi lent ílla úr klósettpappírsrúllu þjófnaði þá eru ákveðin áhafnameðlimur búnir að gera sig heldur heimakomna á baðherberginu. Sá maður heitir Sölvi Fannar Ómarsson.
Þannig var mál með vexti að Sölvi var staddur í klefanum sínum og ætlaði að eiga notalega kvöldstund með páfanum. Honum til mikilla furðu sá hann það að það væri ekki hægt að sturta niður eftir sig.
Þá voru góð ráð dýr en Sölvi sem deyr ekki ráðalaus tók þá ákvörðun um að finna annan og hentugri stað til að sinna sínum þörfum. Því að þetta vandamál myndi einungis einskorðast við sinn klefa.
Hann setur nú stefnuna á klefann minn. Vopnaður fréttablaði gengur hann beint til verks og er snöggur að. Það eina sem að hann vissi ekki var það að það voru öll klósett í ólagi um borð.
Ég vil þakka vélstjórunum vel unnin störf því að ég held að ég hafi ekki getað enst í meira en 6 tíma með þessa gjöf frá Sölva.
-------------------------------------------------
Kristján Örn reynir nú með öllu afli að reyna að fá menn til að tileinka sér golfið. Hyggur hann á að setja upp golf æfingaraðstöðu uppá brú og taka menn í einkatíma. Mottóið hans er "it´s all in the hips".
látum þetta gott í dag.
Hílsen
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Athugasemdir
Snilldarpistill og myndbandið ekki síðra.
Haraldur Bjarnason, 2.9.2008 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.