Föstudagur, 10. október 2008
Góðan daaaagiiiiinnnnn.
Er ekki komin tími á einhverjar fréttir,
Við Komum í land á laugardagskvöld í Bodö eftir mettúr þar sem við vorum ekki nema rétt rúma 5 sólahringa að fylla frystilestina. Áætlað aflaverðmæti er um 100 miljónir.
Eftir að menn höfðu snarað sér í betri gallan og skrúbbað sig þá drifu menn sig upp í bæ til að ná síðustu klukkutímunum á djamminu í Bodö.
Voru menn mjög rólegir þetta kvöld og engin illindi sköpuðust milli sparifjáreigenda Glitnis í Noregi og Okkar á allanum.
Tóku menn þessu rólega á sunnudag en skeltu sér svo snemma í bæjinn á mánudag og var stríður straumur áhafnarmeðlima í HogM í Glasshuset. Voru miklar vangaveltur um hvaða gengisskráningu ætti að nota og varð því eithvað minna um að menn keyptu sér dýra hluti. (þrátt fyrir yfirlýsingar sumra) enda ætlast til þess á þessum síðustu og verstu að menn komi með gjaldeyri til landsins en skilji hann ekki eftir í útlandinu.
Lönduðum siðan 500 tonnum af hrati í bræðsluna á þriðjudag og fórum út kl 6. á þriðjudagskvöld
Af áhafnarmeðlimum er allt ágætt að frétta
Pétur er alltaf að græða og kallar upp öðru hvoru stöðuna á genginu og heimsmarkaðsverði á gulli
Halli Stóri, Tommi og Tóti er að hefja söfnun fyrir Dollurum svo þeir hafi eitthvað á milli handanna í Utanlandserðunum í November.
Haraldur Friðbergson átti afmæli í dag og fékk Saltkjöt og Baunir í Hátiðarverð.
Danni er brjálaður yfir að hleðslutækið fyrir fartölvuna bræddi úr sér og getur hann þvi ekki horft á ....
Daði er búinn loka visakortinu hjá konunni sem er úti í london vegna stöðu gengis pundsins.
Þórhallur Freyr er búinn að missa sig yfir nýja Tiger Woods leiknum í xboxinu.
En annars af veiðum eða frekar veiðileisi, þá erum við á leiðinni suður í fréttir og áætlaður komutími er á morgun laugardag.
Erum ekki komnir með neitt í lestar.
Áhöfnin biður fyrir batakveðjur til Hr. Heiðars sem liggur á sjúkrahúsi í Alaborg, eftir fólskulegrar líkamsárasar sem hann og Sölvu urðu fyrir úti.
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Athugasemdir
Takk kærlega fyrir þetta :) Vona að veiðar glæðist sem fyrst og óska Halla til hamingju með afmælið...
Elsa (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 15:56
ja maður hefði betur bara átt að taka annan túr og sleppa þessu Danmerkurævintýri enda er ég enþá fastur þar. Kemst sennilega ekki heim fyrr en að kreppu líkur.
Hr. Heiðar (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 19:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.