Mánudagur, 20. október 2008
Rúmir 1000 kassar eftir
Núna er þetta allt að hafast hjá okkur, en við erum rétt fyrir utan Bodö og eigum eftir að massa niður um 1200 kössum, þeir ættu að vera komnir niðri í lest um 10 í fyrramálið.
Stefnan er svo að landa i Bodö silderojlfabrikk seinnipartinn í dag og síðan frostinu í fyrramálið, þannig að áætluð brottför er á laugardagskvöld
Síðan er ein mynd af afmælisbarninu í túrnum en hann Haraldur Friðbergsson Framnestaðarundrið varð 54 þann 10 þessa mánaðar.
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Athugasemdir
Djöfull gekk þetta hjá ykkur,,, bið heilsa öllum um borð,,, er að fara á Brimnesið á Föstudaginn,, kannski maður kíki með ykkur í Desember. Djöfull eru þeir sætir saman þarna á myndinni. Haraldur, er hann ekki einum of ungur fyrir þig?
Georg Bjarnfreðarson (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 13:33
Til hamingju með afmælið halli minn.Það er gott að það gengur vel hjá ykkur hvenar eruð þið svo væntanlegir heim strákar ??
gummi vals (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 21:34
Flottur túr hjá ykkkur. Vona að það fari velum ykur í Bodö. Hef reyndar aldrei komið þangað en meiningin erað taka einn túr til Bodö og Lófótensvæðið áður en maður yfirgefur konungsríkið.
Halli eldist eins og aðrir og bara nokkuð sæmilega eftir myndinni að dæma. Óska honum til haminju með afmælið og bið að heilsa öllum sem ég þekki um borð. Já og hinu auðvitað líka.
Dunni, 24.10.2008 kl. 07:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.