Þriðjudagur, 4. nóvember 2008
'Uti er vonandi ævintýri.
Góða kvöldið lesendur. Þar sem að fréttaflutningur hefur verið með því allara minnsta sem sést hefur þá hef ég ákveðið að taka lyklaborðið í mínar hendur þennan túrinn og vera með það allra heitasta sem er að gerast hér um borð.
Við fórum frá Bodo kl 10 á sunnudagskvöld eftir að vera búnir að vera í löndum síðan á föstudag, alltaf jafn skjót vinnubrögð sem að þeir sýna þarna í noregi. Ekki nóg með það þá erum við farnir að þurfa að landa sjálfir grútnum þegar það er að verða búið vegna þess að þeir eru alltof góðir með sig að þeir geta ekki farið niður í lest og klárað. Ekki eru nú allir jafn sáttir með þetta eins og gefur að skilja þar sem að löndunarfríið er ennþá í kjarasamningunum, eða var það allavega fyrir kreppu!
En erum núna staddir í Noregslögsugu og búnir að láta það fara og í leiðinni þurftum við að lengja grandarana. Ljósa-status eftir 2. tíma tog er auminginn og lítið að sjá en það er blíða.
Ekki er ennþá á hreinu hvort eigi að flaka restina af kvótanum og gera einn túr eða heilfrysta og fara 2 en ég vona að það fari að skýrast því menn eru orðnir ansi þreyttir á þessu ævintýri hérna norður frá...
segjum ekki meir í bili.
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.