Föstudagur, 7. nóvember 2008
fljótt skipast veður í lofti
margblessuð og sæl öll sömul, þá er komið því heitasta. fyrsta holið okkar var nú ekki til að hrópa húrra fyrir en það var togað stutt og lítið sem ekkert í en keyrðum af stað í fréttir af alvöru frændum okkar færeyingum þar sem þeir voru að mokfiska. þegar við komum á bleyðuna létum við það fara fljótlega en við neyddumst til að hífa það fljótlega líka þar sem að veðrið er ekki lengi að rífa sig upp hér í myrkrinu og kom út úr því einhver 140 tonn sem við vorum ekki lengi að sturta niður í lest en úr þessu rættist og höfum við verið að fiska vel. höfum ekki þurft að toga mikið lengur en 2 tíma í senn og fengið út úr því öll ljós rauð, og segir Daði að hann hafi ekki séð jafn stórar torfur í sinni skipstjóra tíð síðan síldarævintýrið mikla hófst hér í "den". niður í lest eru komnir tæpir 9000 kassar and counting.
nú er það komið á hreint að þetta er okkar síðast túr hér í norskum sjó á þessu ári og eru menn nokkuð ánægðir með það almennt held ég, þó svo leiðin liggi aftur heim á kreppu-klakann. löndunar dagur er ennþá óljós, svo er skipið er á leiðinni í slipp til akureyrar þar sem það verður málað og viðhaldi sinnt.
facebookið er að gera öllum gott hér um borð eða þó sérstaklega þeim sem að sjá um efrihluta vinnslunnar, látum þau orð nægja...
kv. the red devil
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
- Alútboð er nýtt skref inn á spennandi braut
- Litlar líkur á að hraunið nái til mannvirkja
- Drónamyndskeið frá hápunkti gossins í nótt
- Þetta er vitlaus hugmynd
- Ástæða til að ætla að eldgosahrinu fari að ljúka
- Verst að vita ekki hvenær þetta endar
- Andlát: Ágúst Valfells kjarnorkuverkfræðingur
- Börn hafi engan rétt á leikskólakennslu
- Allt bílaplanið komið undir hraun
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
Athugasemdir
Verið velkomnir heim, allir saman .
Ein af eiginkonunum (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 16:04
Þið eruð flottir strákar. Frábært að heyra þegar vel gengur.
Áfram Austri
Dunni, 11.11.2008 kl. 16:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.