Leita í fréttum mbl.is

Slippur

nú erum við farnir í smá frí þar sem að skipið er farið í slipp, og treystum við því að norðanmenn reddi því sem þarf að gera, annars verða nu vélstjórarnir þarna þannig að þetta á eftir að ganga vel.  'Aætlaður tími er 2-3 vikur en það gertur breyst.. eftir það þá verða vonandi einhver verkefni sem bíða skipsins svo hægt verði að bæta á árið sem er búið að vera það allra besta hingað til á skipunu.

þangað til næst

 

Allinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Sé dallinn daglega við Slippstöðvarbryggjuna hérna rétt hjá skrifstofunni minni. - Hafið þið engan kvóta í íslensku sumargotssíldina?

Haraldur Bjarnason, 19.11.2008 kl. 11:21

2 identicon

Ekki gleyma baadermönnunum og Sigga Birgis, þeir eru nú betri en enginn :)

gunni (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 18:04

3 identicon

nei enginn kvóti í síldina til, það er bara kolmuninn.

allinn (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 11:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband