Miðvikudagur, 19. nóvember 2008
Slippur
nú erum við farnir í smá frí þar sem að skipið er farið í slipp, og treystum við því að norðanmenn reddi því sem þarf að gera, annars verða nu vélstjórarnir þarna þannig að þetta á eftir að ganga vel. 'Aætlaður tími er 2-3 vikur en það gertur breyst.. eftir það þá verða vonandi einhver verkefni sem bíða skipsins svo hægt verði að bæta á árið sem er búið að vera það allra besta hingað til á skipunu.
þangað til næst
Allinn
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Athugasemdir
Sé dallinn daglega við Slippstöðvarbryggjuna hérna rétt hjá skrifstofunni minni. - Hafið þið engan kvóta í íslensku sumargotssíldina?
Haraldur Bjarnason, 19.11.2008 kl. 11:21
Ekki gleyma baadermönnunum og Sigga Birgis, þeir eru nú betri en enginn :)
gunni (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 18:04
nei enginn kvóti í síldina til, það er bara kolmuninn.
allinn (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 11:15
http://bjornf.blog.is/blog/bara_i_dag/entry/717733lesið þetta.
Sævar Einarsson, 21.11.2008 kl. 02:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.