Föstudagur, 6. febrúar 2009
Þrif
Heil og sæl.
já það gleymdist nu að setja inn færslu í gær vegna þess hve uppteknir við vorum við ýmis störf. Við vorum ræstir út um hádegisbil í gær og var skipun dagsins sú að þrífa útskipið og voru menn snöggir af staf og það með bros á vör. Halli Fribb var þar fremstur í flokki því hann gekk sem óður maður með Ajax brúsa og Tork rúllu í hönd og setti stefnuna á það að þrífa alla glugga svo þeir yrðu sem nyjir. Aðrir tóku ser tak á háþrýstidælum og hófust handa við herlegheitin. Þegar liðið var á daginn kom upp smá leiðinda atvik en við lentum í því að það slitnaði kapallinn hjá okkur, var þá tekið á það ráð að kippa trollinu inn og laga kapalinn. Það tók strákana ekki langan tíma að græja þetta og var svo dælt úr pokanum og uppskárum við fínan afla og vantar okkur ekki nema eitt hol til að fylla. Já ekki var nú allt búið þegar dælingu lauk, því þegar við vorum að setja pokann á sáum við að það var komið gat á hann og það var nu ekki lítið. Var þá ekkert annað að gera en að rífa af sér vettlingana og hefjast handa við að stykkja draslið. Mætti Halli Fribb með nálarkörfuna og byrjaði að þræða nálar fyrir hina vösku saumara, en til gamans að geta var orðið frekar liðið á kvöldið þegar saumaskapur stóð yfir og urðum við varir við það að það var orðið frekar áliðið fyrir suma því nálakörfukallinn var byrjaður að missa haus og urðum við því að ná í kaffi handa honum til að hann gæti þrætt í fleiri nálar, en þetta hafðist nu allt saman hjá okkur og voru menn fegnir því að komast í koju:) Með þessum orðum kveðjum við í bili.
kv strákarnir á Alla
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.