Leita í fréttum mbl.is

komnir í land

já góðan daginn lesendur, strákarnir á Aðalsteini eru komnir í land loksing eftir nokkuð langdregin túr sem tók 10 daga.  Lítil veiði var allan túrinn en náðum við nú að koma niður 503 tonnum í frystinn og 250-300 tonnum í bræðsluna þannig að áhöfnin var bara nokkuð sátt með það.  En vegna fiskleysis þá hefur verið ákveðið að stoppa í viku eða þar til kolmunninn gerir aftur vart við sig, og það vonandi í færeyskum sjó!  Almennt held ég að það séu allir orðnir þreyttir á veðráttunni á Rockhall svæðinu.  

En áhöfnin á Aðalsteini Jónssyni óskar ykkur öllum gleðilegra páska og þeim sem eru að fara ferma til hamingju.

 

þar til næst... Allinn

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband