Leita í fréttum mbl.is

Síldveiđar/Makrílleit

Jćja ţá er loksins komiđ ađ ţví, blogg frá Ađalsteini.  Ţađ helsta er ađ viđ erum farnir út á sjó eftir stutt og afdrifaríkt stopp hjá flestum.   En viđ fórum út frá Eskifirđi eftir miđnćtti í gćr eftir langann vinnudag,  ţurftum ađ taka 2 troll um borđ og 2 hlera, og svo hófst vinna viđ ađ strekkja á öđrum togvírnum sem tók sinn tíma en hafđist.   Veiđiskapurinn er eins og fyrr sagđi silfur hafsins, og höfum viđ heyrt mjög góđar fréttir af veiđum.  En viđ byrjum á smá leit af okkar nýjasta fiskveiđistofni, makrílnum en lítiđ ađ sjá.

Og bjóđum viđ velkominn aftur Sjávarútvegs-Baldur.

 'Ahafnarmeđlimir gerđu gott úr fríinu og ađ sjálfsögđu fór formađur hjólhýsafélagsins Rulólfur 'Omar í útileigu og elti hann auđvitađ sólina, en kannski heldur mikiđ ţar sem hann varđ bara rauđari og rauđari.   

 Tveir eldheitir Man Utd ađdáendur fóru á Old Trafford og gerđu ţar frábćra ferđ ţar sem ţeir sáu sína menn taka á móti bikarnum ţótt leikurinn sjálfur hafi ekki veriđ upp á marga fiska.

Taliđ er ađ Kristján Örn hafi labbađ hátt í 100 hringi á 8 dögum en sjaldan eđa aldrei hefur hann litiđ betur út.

 

'Agćtt ţar til nćst held ég.... 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband