Þriðjudagur, 26. maí 2009
Veiði og veðurblíða
Já góðann daginn allir sem einn, nú verða sagðar smá fréttir. Helsta er að það er greinilega komið sumar á okkar gjöfulu fiskimiðum. Það hefur verið nóg að gera hja okkur núna síðustu daga í frystingu, byrjuðum á einu holi austur í smugu og var afraksturinn ekki einu sinni frásögufærandi. En allt annað er uppi á teningnum núna og erum við komnir á hið fræga drekasvæði og hefur veiðin verið upp og niður en við höfum náð að fiska í frystinguna. Einhverjir byrjunarörðuleikar settu mark sitt á leikinn í flökunarvélunum og þurftu allir að taka á honum stóra sínum við að koma þeim almennilega í gang, já ásamt bara öllu saman þar sem þetta hefur ekki verið hreyft síðan í nóvember. Þetta er farið að rúlla vel núna og eru sennilega komnir niður ein 170 tonn í frost.
Svo vil ég nota tækifærið og hvetja alla til að skella sér á hina frægu fiskidaga á Dalvík en þar verður Kristinn Snorrason aka Kiddi Mellon með stórskemmtilega sýningu fyrir gesti og gangandi við höllina sína.
Afmælisbarn túrsins er enginn annar en kraftlyftingarjötuninn Þórarinn Traustason og óskum við honum til hamingju með það, en hann yngist bara og yngist með árunum.
látum þar við sitja
Kv. Allinn
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.