Mánudagur, 17. ágúst 2009
Frost á fróni
Hć og hó drengir og stúlkur.
Viđ förum ađ nálgast 250 tonnin og vinnslan er í fullum gangi.
Ég vil ţakka DV fyrir ađ lesa bloggiđ okkar og er ţeim velkomiđ ađ vitna í okkur strákana hvenćr sem er. Ţeim er líka velkomiđ ađ taka viđtal viđ hvern sem er hérna nema Halíus og Runólf Ómar ţví ţeir veita ekki viđtöl. Ever!
Ađalsteinn fór yfir miljarđinn í aflaverđmćti um daginn og kom Benni međ köku til okkar sem var vel tekiđ. Hefđum viđ nú viljađ sjá eitthvađ áfengt međ tertunni en ţađ var ekki í bođi.
Ţar sem ađ ţetta blogg er gífurlega víđlesiđ og áhrifamikiđ ţá ćtla ég ađ reyna ađ nota ţetta vald mitt til ađ fá mínu framgengt.
Hvernig stendur á ţví ađ skip sem stefnir í metafkomu getur ekki reddađ okkur hásetunum almennilegum vinnufatnađi? Ţađ hafa ekki veriđ til buxur í vinnsluna svo mánuđum skiptir. Svo er annađ mál ţá eru ţađ blessađir kuldagallarnir niđur í lest. ţessir gallar eru svo lúnir og slitnir ađ ég myndi ekki gefa útigangsmanni ţá. Vettlingar eru einnig af skornum skammti og hafa menn brugđiđ á ţađ ráđ ađ fá konurnar sínar til ađ prjóna ullarvettlinga á mannskapinn.
Ég ćtla ađ vona ađ DV sé ađ lesa ţetta og komi okkur til bjargar.
Lćt ţetta nćgja ađ sinni og vona ţađ ađ ţetta reddist nú allt saman.
Nýjustu fćrslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt ţar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit ađ ţetta varst ţú, Davíđ ţú ert líka grunađur...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orđiđ á göngunum
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíđur annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Fađirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.