Bloggfćrslur mánađarins, október 2008
Föstudagur, 24. október 2008
brćla og fiskileysi
Sćlt veri fólk til sjávar og sveita.Viđ fórum út á mánudag frá bodö, og vorum komnir á miđin um sólarhring seinna (smuguna), erum búnir ađ vera ađ leita og létum fara í fyrradag á einhverja smá peđru og uppskárum heil 30 tonn af síld, sem viđ heilfrystum međ harđri stjórn hins nýja vinnslustjóra Runólfs Ómars,Uppskárum viđ úr ţessum afla um 1100 kassa ţannig ađ ekki eru eftir nema rétt rúmlega 20.000 kassar
Erum ađ leita núna í skítabrćlu og útlitiđ ekki gott fyrir nćstu daga,
Fađirinn (Jón Kjartansson) fór út í fyrradag og er á leiđinni til okkar, ţannig ađ viđ verđum ekki aleinir hér lengst úti á ballarhafi.
Biđjum ađ heilsa ađ sinni og vonumst nú ađ verđa komnir heim fyrir jól.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 20. október 2008
Rúmir 1000 kassar eftir
Núna er ţetta allt ađ hafast hjá okkur, en viđ erum rétt fyrir utan Bodö og eigum eftir ađ massa niđur um 1200 kössum, ţeir ćttu ađ vera komnir niđri í lest um 10 í fyrramáliđ.
Stefnan er svo ađ landa i Bodö silderojlfabrikk seinnipartinn í dag og síđan frostinu í fyrramáliđ, ţannig ađ áćtluđ brottför er á laugardagskvöld
Síđan er ein mynd af afmćlisbarninu í túrnum en hann Haraldur Friđbergsson Framnestađarundriđ varđ 54 ţann 10 ţessa mánađar.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 10. október 2008
Góđan daaaagiiiiinnnnn.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu fćrslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt ţar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit ađ ţetta varst ţú, Davíđ ţú ert líka grunađur...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orđiđ á göngunum
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíđur annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Fađirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- ESB bannar notkun á BPA í umbúđum um matvćli
- Níu handteknir vegna brunans á skíđahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til ađ senda starfsmenn í leyfi
- Heita ţví ađ tryggja ţjóđaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viđurstyggilegan tón
- Fjórir sćrđir eftir stunguárás í Tel Aviv