Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Veiđi og veđurblíđa

Já góđann daginn allir sem einn, nú verđa sagđar smá fréttir. Helsta er ađ ţađ er greinilega komiđ sumar á okkar gjöfulu fiskimiđum.  Ţađ hefur veriđ nóg ađ gera hja okkur núna síđustu daga í frystingu, byrjuđum á einu holi austur í smugu og var afraksturinn ekki einu sinni frásögufćrandi.  En allt annađ er uppi á teningnum núna og erum viđ komnir á hiđ frćga drekasvćđi og hefur veiđin veriđ upp og niđur en viđ höfum náđ ađ fiska í frystinguna.   Einhverjir byrjunarörđuleikar settu mark sitt á leikinn í flökunarvélunum og ţurftu allir ađ taka á honum stóra sínum viđ ađ koma ţeim almennilega í gang, já ásamt bara öllu saman ţar sem ţetta hefur ekki veriđ hreyft síđan í nóvember.  Ţetta er fariđ ađ rúlla vel núna og eru sennilega komnir niđur ein 170 tonn í frost. 

Svo vil ég nota tćkifćriđ og hvetja alla til ađ skella sér á hina frćgu fiskidaga á Dalvík en ţar verđur Kristinn Snorrason aka Kiddi Mellon međ stórskemmtilega sýningu fyrir gesti og gangandi viđ höllina sína.  

Afmćlisbarn túrsins er enginn annar en kraftlyftingarjötuninn Ţórarinn Traustason og óskum viđ honum til hamingju međ ţađ, en hann yngist bara og yngist međ árunum.

látum ţar viđ sitja 

Kv. Allinn

 


Síldveiđar/Makrílleit

Jćja ţá er loksins komiđ ađ ţví, blogg frá Ađalsteini.  Ţađ helsta er ađ viđ erum farnir út á sjó eftir stutt og afdrifaríkt stopp hjá flestum.   En viđ fórum út frá Eskifirđi eftir miđnćtti í gćr eftir langann vinnudag,  ţurftum ađ taka 2 troll um borđ og 2 hlera, og svo hófst vinna viđ ađ strekkja á öđrum togvírnum sem tók sinn tíma en hafđist.   Veiđiskapurinn er eins og fyrr sagđi silfur hafsins, og höfum viđ heyrt mjög góđar fréttir af veiđum.  En viđ byrjum á smá leit af okkar nýjasta fiskveiđistofni, makrílnum en lítiđ ađ sjá.

Og bjóđum viđ velkominn aftur Sjávarútvegs-Baldur.

 'Ahafnarmeđlimir gerđu gott úr fríinu og ađ sjálfsögđu fór formađur hjólhýsafélagsins Rulólfur 'Omar í útileigu og elti hann auđvitađ sólina, en kannski heldur mikiđ ţar sem hann varđ bara rauđari og rauđari.   

 Tveir eldheitir Man Utd ađdáendur fóru á Old Trafford og gerđu ţar frábćra ferđ ţar sem ţeir sáu sína menn taka á móti bikarnum ţótt leikurinn sjálfur hafi ekki veriđ upp á marga fiska.

Taliđ er ađ Kristján Örn hafi labbađ hátt í 100 hringi á 8 dögum en sjaldan eđa aldrei hefur hann litiđ betur út.

 

'Agćtt ţar til nćst held ég.... 

 


Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband