Bloggfćrslur mánađarins, mars 2011
Fimmtudagur, 24. mars 2011
Gólandi glćpamenn
Jćja tíkurnar mínar.Skipiđ er núna ađ sigla um hafsvćđiđ sem ađ guđ gleymdi og skrattinn gaf skít í.Rockhall viđ Írland.Ţetta hófst međ miklum látum, brćlu á útleiđinni og eftir um ţađ bil tveggja sólarhringa siglingu tókum viđ frábćrt hol en eftir ţađ hefur ljóti frćndi ţorsksins kolmuninn eitthvađ látiđ minna á sér krćla.
Viđ erum ađ vona ađ viđ séum núna búnir ađ dýfa trollinu í síđasta skipti en ţađ er ekkert víst í ţessum bransa.En nóg af veiđivćli og fćrum okkur yfir í léttara hjal.
Vélstjórarnir voru rćstir á vaktaskiptum um daginn og var ţeim skipađ ađ fara í reykköfunargalla eftir ađ grunur lék ađ ammoníak myndi leka um íbúđargangana. Ţór fór eftir neyđaráćtlun og fór í fullum herklćđum á neđstu hćđ og bjóst viđ öllu versta. Kom ţá í ljós ađ Magnús Spíritus hafi veriđ ađ raka sig og hafi fariđ heldur óvarlega međ rakspírann.
Enn eitt félagiđ hefur tekiđ til starfa en ţađ er tölvuleikjaklúbburinn Lan-lan en ţeir Heiđar, Aggi, Davíđ, Pétur og Sölvi etja nú kappi hvor viđ annan í herkćnsku og ćvintýraleiknum Warcraft. Setja ţeir markiđ hátt og stefna á sigur á Skjálfta 2011 en Skjálfti er íslandsmeistaramót tölvuleikjanörda sem haldiđ er í Laugardagshöll einu sinni á ári.Reyndar hefur Sölvi dregiđ sig úr keppni sökum lélegs árangurs enda tapsár međ eindćmum.
Nýji Baaderinn Tóti hefur srax fengiđ nýtt gćlunafn og vill hann ekki láta kalla sig neitt annađ en Spiderman. Gćlunafn ţetta er tilkomiđ eftir ađ honum tókst ađ líma sig viđ veggi og loft í brćlunni í byrjun túrs.
Nokkrir af bátsmannsvaktinni eru ađ undirbúa sig fyrir krabbaveiđivertíđ viđ Alaska nćsta sumar ef ađ svo skyldi fara ađ makríl veiđar yrđu bannađar. Ţeir Baddi, Dabbi og Kiddi liggja núna yfir krabbaveiđihermi á frívöktunum. Ekki hef ég fréttir af fiskerí en ef ég ćtti ađ giska myndi ég skjóta á ađ Kiddi vćri aflahćstur af ţeim félögunum.
Hafsteinn yfirvélstjóri hefur í samstarfi viđ kokkinn ákveđiđ nýja matarstefnu fyrir áhöfnina, ekki verđur lengur notast viđ hefđbundna fćđu eins og hefur veriđ heldur verđur allt fóđur héđan í frá malađ niđur og bensínbćtt áđur en ţví er tappađ í flöskur. Hver áhafnarmeđlimur hefur nú ađgang á 4 flöskum á dag til ađ halda sér gangandi. Fóđurdrykkur ţessi hefur fengiđ vinnuheitiđ "Elds-meti" og ku innihalda 9000 kkal og 99 oct.
Ofurmáninn var um daginn í allri sinni dýrđ undirritađur missti reyndar af honum sökum tímabundins skýjafars en ţađ stoppađi mig ekki frá ţví ađ fara fremst uppá bakka og spangóla. Búist er viđ meira spangóli fyrir norđan um helgina ţar sem ađ ég mun flytja mig tímabundiđ á heimili óđalsbóndans Kristinn Helga og vera ţar í velllystingum í einhverja daga. Kristinn mun ţar taka mig í skođunarferđ um svćđiđ ásamt fleiri góđum uppákomum.
****Ađ gefnu tilefni lýsi ég eftir forlátu munntóbakssprautunni minni sem hvarf í ţar seinasta túr uppí borđsal og hefur ekki sést síđan. Hef ég haft samband viđ greiningardeild Interpol og hafa ţeir sent mér lista yfir grunađa og er hann svo hljóđandi.
Nr. 1. Dađi Ţorsteinsson: Dađi er annálađur flakkaraţjófur og ţótt hann taki ekki í vörina hefur hann lengi dáđst ađ smíđi ţessa grips.
Nr. 2. Kristján Örn Kristjánsson: Stjáni er einnig ţekktur tóbaksţjófur og ţótt hann hafi ekki veriđ um borđ í ţessum túr er ekki hćgt ađ afskrifa hann.Nr. 3.
Ţórarinn Traustason: Tóti hjálpađi mér ađ finna hana seinast ţegar ađ ég týndi henni en Interpol telur ađ ţađ gćti hugsanlega veriđ til ađ afvegaleiđa mig.Nr. 4.
Heiđar Guđnason: Mögulegt er ađ hún sé enn í eigu hans og sé ţetta eitthvađ útspil til ađ svíkja út nýja sprautu eđa einhverskonar sárabćtur.
Nr. 5. Sölvi Ómarsson: Besti vinur Heiđars um borđ en Sölva finnst líka gott ađ lumma sig upp og ţess vegna er hann á ţessum lista.
Nr. 6. Runólfur Ómar: Ómar er frćgur fyrir ţjófnađ á allskonar heimilis og búsáhöldum og ţótt aldrei hafi tekist ađ sanna neitt á ţennan ref er hann til alls líklegur.
Ađ lokum ţá erum viđ á leiđinni í land og ćttum ađ detta í fjörđinn á laugardaginn.Over and OUT!!!!
Bloggar | Breytt 25.3.2011 kl. 09:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt ţar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit ađ ţetta varst ţú, Davíđ ţú ert líka grunađur...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orđiđ á göngunum
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíđur annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Fađirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF