Bloggfærslur mánaðarins, september 2011
Föstudagur, 30. september 2011
Cold as ice.
Jæja...
Veiðifréttir: sjá botn.
http://www.mbl.is/smartland/utlit/2011/08/24/fryst_lifandi_til_ad_vidhalda_fegurdinni/
Ef þú lesandi góður ert búinn að lesa þessa greina þá ertu sjálfsagt margs fróðari. Svo að ég komi mér að efninu þá er Þrumu Þór með rótæka áætlun í gangi ef svo skyldi fara að kvótafrumvarpið muni kollvarpa öllu og skipið ekki gert út lengur.
Breyta á bátnum í sér íslenska heilsu-freygátu. Frystitæknin verða keyrð á ofkeyrslu til að ná fram hágæða fegurðarfrosti.
Grútarlestarnar verða klæddar í timburpanill og breytt í 5 hæða gufubaði. Það fyrsta sinnar tegundar. Sérlegur tæknilegur ráðgjafi í framkvæmd þessari er Fribbarinn en hann hefur áratuga reynslu af gufuböðum og hlutum þeim tengdum.
Nótakassanum verður breytt í nýmóðins grútar leirböð. Þar geta gestir dýft tánni í vel þroskaðan kolmuna en hann ku gera kraftaverk fyrir húðina. Meiri upplýsingar hef ég ekki á þessu stigi. Frekari upplýsingar gefur Páll Snorrason fjármálastjóri í síma 470-6000 eða palli_2h0t4u@eskja.is.
http://www.visir.is/sjomenn-i-vondu-formi---ahofn-missti-samanlagt-einn-mann/article/2011110928862?fb_ref=under&fb_source=profile_oneline
Ég veit ekki með starfsbræður mína en ég get fullyrt að þetta á ekki við um Aðalstein Jónsson, þar er 90% manna í kjörþyngd og helmingurinn hleypur 100 metrana rétt yfir 10 sekúndur. Heilsumeðaltalið er líka á hraðri uppleið eftir að stórvinur minn Kristinn Helgi ákvað að láta lóðin finna fyrir þvi og hefur sjaldan eða aldrei litið betur út.
*Sérstakar þakkir fær Bjarni hjá Shell fyrir að svara kallinu og er nýja dagatalið strax byrjað að skila sér.
P.s. 200 tonn komin af gæða síld.
p.p.s. Meira fljótlega, ég lofa xx.
Kv. Allinn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF