Laugardagur, 8. desember 2007
Nú verða sagðar fréttir.
sælt veri fólkið.
Af okkur er það að frétta að vinnslan gengur glimrandi vel fyrir utan smávægislegar gangtruflanir eftir hið langa stopp, en þetta er allt að koma. í frystilestina eru kominn 174 tonn þegar að þetta er ritað og nógur afli til í tönkum.
Við höfum verið að hífa 2svar á sólahring, s.s. á morgnana og á kvöldin. dagurinn hefur gefið mest eða um og yfir 90 rúmmetra, en næturnar hafa verið algjörir skaufar. við erum ekki byrjaðir að safna gúanói enda fellur ekki mikið frá og svo þolir hann illa geimslu í tönkum.
En nóg um það.
verðum vonandi duglegri að blogga en ætlunin er að reyna að setja inn einhverjar myndir af veiðum og vinnslu í dag eða á morgunn.
kv.stýrimannsvaktin.
(hvar er eiginlega hin vaktin?)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 6. desember 2007
Afmæli og aflafréttir.
Góðan daginn gott fólk.
Af okkur er það að frétta að aldursforsetinn var 55 ára í gær og var haldin veisla hérna uppí brúnni og afmælissöngurinn sunginn fyrir karlinn.
Hann byrjaði á sjó með þorsteini skipstjóra á jóni kjartanssyni su11 í ágúst 1978, þeir hafa verið saman á sjó allar götur síðan.
meðfylgjandi er mynd af veislunni.
Hann fékk koníaksflösku, leður vinnuvettlinga og 2 prinspóló.
Já hann var nú einusinni svona kynþokkafullur.
En af veiðun er það að frétta að við erum búnir að taka eitt hol og fóru 18 tonn af því í frystilestina.
Við erum að hífa í augnablikinu og pokinn kominn á síðuna, menn vona það að það sé gott í enda erum við með 3 nema eftir aðeins rml. 3ja klst tog.
en meira seinna.
kv.stýrimannsvaktin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 3. desember 2007
Kolmuni
já gott fólk, fljótt skipast veður í lofti. en við erum að fara á kolmuna á morgun, og er meiningin að frista hann um borð og taka eitthvað í guanó ef að veiði eikst eitthvað. það er víst ágætis verð fyrir hann fristan og verður spennandi að sjá hvað kemur útúr þessu ævintýri. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 19. nóvember 2007
Loðna
jæja gott fólk, þá er aðalsteinn jónsson su11 kominn í startholurnar fyrir loðnuveiðar. En þær fréttir hafa borist frá ransóknar skipinu árna friðrikssyni að einhverja loðnu sé að fynna norðan við landið. Það eru einhverjir útvaldir sem að ætla að mæta um borð í fyrramálið og taka veiðarfæri um borð, en það þarf að gera núna fyrir miðvikudaginn þar sem að nótaverkstæðið er að fara í tilraunatankinn í hirsthals í danaveldi, og verður ekki hægt að fá afgreiðslu þar fyrr en á mánudag.
En já það er semsagt verið að spá í að fara á loðnu í þessari eða næstu viku.
Það er búið að bóka áhönina í jólahlaðborð þann 15.desember í höfuðstöðvum norðurlandsins, nánar tiltekið á hótel kea. er matur og gisting innifalin og einnig fyrir maka. matseðilinn er hægt að skoða á www.kea.is
Einnig vil ég koma því á framfæri að ef að skipið verður úti á sjó mun ekki verða af þessum atburði, þannig að það verði alveg ljóst.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 16. nóvember 2007
Farnir út á sjó
.........nei bara að plata, nú fengu sjálfsagt einhverjir af þeim sem eru búsettir í borg óttans fyrir hjartað:)
nei við erum enn þá bundnir við bryggju og eru menn núna í óða önn við að fjölga endum, þar sem að spáin fyrir helgina er ekki góð.
þeir sem að eru búsettir í reykjavíkinni geta fengið að vita það að það er búið að mála dekkið með sandpappír og verður fróðlegt að sjá hvort að hagnaður hjá fyrir tækinu muni ekki rjúka upp eftir að menn hætta að "fljúga" á hausinn og meiða sig. Einnig er búið að vera að flokka pönnur sem að voru ónítar og taka nýjar niður, (þið þarna í reykjavíkinni brosið sjálfsagt við að vera lausir við það), en nóg um það.
En nú er mál manna það, hvað á að gera við starfsmannasjóðinn?, fara til svíþjóðar, nei segi svona, en á ekkert að gera um jólin, heirst hefur á göngunum að hann sé með 7 stafa tala, en endilega kommentið ef að þið hafið áhuga á jólahlaðborði á kea.....eða jafnvel ísafirði!
en meira seinna.
stýrimannsvaktin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 14. nóvember 2007
Ekkert að frétta.
Jæja sælt veri fólkið, menn hafa svosem ekki mikið annað að gera enn að setja inn svona eina og eina færslu.
en það sem að af okkur er að frétta að við komum inn 31 okt, og þá var búið að þrífa skipið allt hátt og lágt þannig að ekki var mikið sem að var hægt að gera um borð og var það ekki fyrr en í gær að menn voru kallaðir um borð til að stitta togvíra og fleira, en vélstjórarnir eru búnir að vera mjög duglegir, eru búnir að skipta um legu á leggjaranum ofl.
Af mannskapnum er það helst að frétta að menn eru margir iðnir við rjúpnaveiðarnar þessa dagana og gengur mönnum misvel að fá í jólamatinn, það mun ekki verða neitt meira um það sagt:)
En já það er ekkert í farveginum hvað skal gera, gæti hugsamlega farið svo að menn séu komnir í jólafrí.
En þangað til næst.
kv.stýrimannsvaktin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 29. október 2007
Á leiðinni í land!
Jæja þá erum við búnir með kvótann í norsku lögsugunni og erum lagðir af stað í heimahöfn, og er áætlað að vera þar á þriðjudagskvöldið 30 Okt. Erum með 472 tonn af frystu og eitthvað smá í grút. Og er þar með lokið síldveiðum úr íslensk-norska síldarstofninum á þessu herrans ári, og eru menn bara nokkuð glaðir með það :) enda er búið að vera leiðinda veður þennan seinasta túr, bara endalausar brælur. Og mannskapurinn orðinn spenntur að koma heim, en skipið hefur ekki komið í heimahöfn síðan í byrjun Sept, annars er lítið að frétta erum bara að þrífa allt hátt og lágt og gera fínt. Sendum við ástar og saknaðar kveðju í land til þeirra sem vilja slíkar kveðjur ;)
Kv.Strákarnir á bátsmannsvaktinni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 23. október 2007
Já fínt, já sæll, já fínt , já sæll
Góðan daginn,
Nú gengur allt ljómandi hjá okkur, fín veiði hífðum í fyrradag tæp 300 tonn og í nótt 200 tonn, þannig að vinnslan er komin á gott skrið eftir brælu og veiðileysi síðustu daga. Núna í þessum skrifuðum orðum erum við búnir að frysta um 180 tonn, þannig að vel gengur á frystilestina. Ef allt gengur samkvæmt áætlun þá ættum við að vera búnir að fylla um helgina.
Síðustu fréttir herma að áætlað er að landa á Eskifirði eftir þennan túr, mönnum til mikililla ánægju. Sumir eru búnir að vera lengi að heiman og hlakka til að koma heim á klakann.
Látum fylgja með nokkrar gamlar myndir.
Ein gömul frá Hólmaborginni
Runólfur Ómar að fíflast.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 19. október 2007
Smá fréttir
Jæja við erum farnir fá Norge í bili. Leið okkar lá í smuguna, þar sem við nú erum. Fengum einhvern skítaslatta í morgun og erum að slá úr seinustu tækjunum ákkurat í þessum töluðu. Það er einhver helv.... bræla sem herjar á okkur núna en vonandi fer það að lagast svo við getum kastað. Annars er bara lítið að frétta af mannskapnum, við sendum bara kveðju til allra sem kveðju vilja fá.
Þangað til næst
Strákarnir á Allanum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 14. október 2007
Næturfréttir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Laugardagur, 13. október 2007
Miðnætur fréttir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 12. október 2007
Kvöldfréttir
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 11. október 2007
Nú verða sagðar smáfréttir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 9. október 2007
Smávegis fréttir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 8. október 2007
..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 8. október 2007
.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 8. október 2007
Smá blogg
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 30. september 2007
Túrinn senn á enda
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 30. september 2007
Við Noregsstrendur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF