Laugardagur, 15. október 2011
Fusi Takisima
Hæja!
Við erum komnir aftur í samband við umheiminn eftir smá bilun í gervihnattamótakara. Mikið álag var víst á skrifstofunni þar sem að áhyggjufullar eiginkonur hringdu til að athuga með sína menn og hversvegna þeir höfðu hunsað tilkynningaskylduna :)
Sölvi er mættur aftur úr fæðingarorlofinu og er hann hæstánægður með að vera kominn aftur og biður að heilsa öllum aðdáendum sínum á netinu.
Við erum nýbúnir að slaka trollinu þegar að þessi orð eru skrifuð og höfum við ekki híft neitt en sem komið er. Þórhallur er í brúnni og ef ég þekki hann rétt verður hann ekki lengi að starta þessu partýí þannig að við komumst sem fyrst aftur í heimahöfn í faðm fjölskyldu og vina.
Þá að mannlífsfréttum af göngunum. Grétar Ómars skartaði nýju skeggi sem að rakarameistarinn Haraldur Eff. Stíll þessi hefur ekki fengið neitt nafn en ég ákvað að gefa því vinnuheitið Don Juan Rapero eftir frægum spænskum rakarameistara.
Höldum okkur á aðþjóðlegum nótum þá fékk bílamógullinn Fúsi nýtt japanskt gælunafn þegar að var verið að hringja í hann inní borðsal. Ég ætla að reyna að fara yfir atburðarásina og vona að það verði ekki "lost in translation" því að þetta er alla vegna bráðfyndið þegar að kokkurinn segir frá þessu sjálfur. Ég mun gera mitt besta til að gera þetta glaðlegt á prenti.
Byrjum leikþáttinn! :)
Ring* ring*
Halli (Öldu): "Getur Fúsi tekið símann?"
Daníel (Fríðu) "Ha?"
(Mikil læti í vinnslunni geta gert símasamskipti milli hæða oft erfið)
Halli (Öldu): "Getur Fúsi tekið símann?"
Daníel (Fríðu) "Ha? Fushi Takeshima? Hvaða Japani er það?"
Halli (Öldu):"Japani? Ha?"
Halli (Öldu):"Er Fúsi þarna?"
Daníel (Fríðu):"Já hann er hérna"
Fushi Takeshima: "Halló!"
--------------------------------------------
Internatjonall bragurinn heldur áfram og eru sennilega fárir jafn alþjóðlegir og Þórarinn og viljum við strákarnir óska honum til hamingju með giftinguna og óskum honum og Selmu alls hins besta í framtíðinni.
Þar til næst.
Kv. Allinn
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.