Leita í fréttum mbl.is

Nú er eitthvað að gerast!

Betra er seint en aldrei... er máltæki sem oft er gott nota.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan síðasta færsla var skrifuð en þá vorum við á leiðinni í land í síðasta kolmunnatúrnum.  Síðan þá erum við búnir að taka 4 síldartúra og erum ca hálfnaðir með þann 5.

Lítið er að frétta af okkur núna, erum í algjöru aðgerðarleysi að leita af síld í kaldaskít

Set hér með myndir sem eru teknar frá því að við byrjuðum að þrífa fyrir síldina og þangað til nú, Einhverstaðar segir að 1 mynd jafnist á við 1000 orð þannig að við höfum þetta ekki lengra í bili og látum myndirnar tala sínu máli.

kv 

 

 

 

 

 

Ómar hreinsar kolmunna ofan af spírulunum í frystilestinni. 

 

 

 

 Frystilestinn gerð klár

 

Halli og Aggi að tékka á kolmunna í lestinni. 

 

 

 

Kiddi að spúla síld í skiljaranum 

 

 

 Síldin Kemur

 

 

 

 

 Farþegi!

 

 

 

 Halli og Aggi fylgjast með lestun

 

 

 

 Vakandi auga haft með dælingunni.

 

 

 Beðið meðan dælt er.

 

 

 

 Þórhallur matsmaður.

 

 

 Yfir 200 flök á mínutu eins og alltaf!

 

 

 

 Falleg flökin.

 

 

 

 Tommi baader og Þór vélstjóri að viðgerðast

 

 

 

Setið við Imbabandið 

 

 

d

 Stýrismannsvaktin

 

 

d

 Danni og Bjarni við skiljarann

 

 

d

 Dælunni slakað út fyrir.

 

 

 

d

 Lolli Stýrimaður

 

 

 

d

 Tromlumeistarinn slakar á í góða veðrinu.

 

 

 

 

d

Trollið híft 

 

 

 

d

 Baldurinn!

 

 

 

d

 Það er nú fallegt sólarsetrið.

 

 

d

 Hornfyðingarnir

 

 

 

 

d

 Ágætis Lóð

 

 

 

d

Tómas Baadermaður

 

 

d

Lagt í hann á sjómannadaginn

 

 

 

 

d

Sigling á sjómannadag

 

 

 

d

Litlu skipin hjá Eskju :) 

 

 

d

Haldið af stað í róður. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband