Leita í fréttum mbl.is

Hálfnað verk þá hafið er!

Jæja góðir landsmenn, nú er frystilestin u.þ.b að verða hálf, og gengur bara vel að frysta þennan eðalfisk.  Fiskiríið mætti vera betra svo hægt væri að fá eitthvað hráefni fyrir bræðsluna góðu í landi. En svona er þetta, það eru ekki alltaf jólin á þessu þá líða fari að þeim.

Við hífðum í gær ca 100 tonn og ætti það að duga okkur út þennan dag, þannig að vinnslan helst óslitin.

Látum nokkrar myndir af lífinu í vinnslunni fylgja með. 

kv

Bátsmannsvaktin (30+ tonna vaktin W00t)  

  

kolmunni

 Micromesistius poutassou (kolmunni)

 

Það eru allir góðir vinir á bátsmannsvaktinni

 Allir góðir félagar hér (kannski einum of)

 

Vaktformaðurinn fylgist vel með öllu

Aggi fylgist með gangi mála. 

 

 

Aðal pakkararnir á vaktinni

Vinirnir Danni og Halli pakka gullinu. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband