Leita í fréttum mbl.is

Það eru ekki alltaf jólin

Góðan og blessaðan daginn.

 Af okkur er það að frétta að við urðum hráefnislausir hérna snemma í morgun, það var gripið til þess ráðs að hífa trollið þó svo að aðeins eitt ljós væri komið. Aflinn var svo eftir því, aðeins 20 tonn.Angry

En það eru nú ekki alltaf jólin, svo við sættum okkir við tonnin tuttugu og störtuðum vinnslunni á ný. Í þessum skrifuðu orðum er vinnslan komin á blússandi siglingu á ný og 356 tonn komin í frystilestina.  Trollið er komið út á ný og vonast menn eftir ágætis afla þegar líða tekur á daginn.

Höfum þetta ekki lengra í bili

Kveðja Stýrimannsvaktin 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ein spurning frá "gömlum" sjómanni, hver er vinnslugetan hjá ykkur á sólahring?

Arnbjörn (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 11:28

2 Smámynd: Aðalsteinn Jónsson SU-11

Vinnslugetan er ca 110-120 tonn á sólahring.

Aðalsteinn Jónsson SU-11, 10.12.2007 kl. 13:16

3 identicon

120t er flott á ekki stærra skipi, var á 25.000 tonna vinnsluskipi í denn, það var um 250 manna áhöfn en vinnslugetan ekki nema um 270-300t af H/G Alaskaufsa en þetta var gamalt Russneskt skip og útbúnaður eftir því

Arnbjörn (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 13:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband