Föstudagur, 28. mars 2008
Á leiðinni í land
Jæja ágætu áhugamenn um bloggsíðuna okkar,
Fyrst viljum við biðjast afsökunar á bloggleysi þennan túrinn, en það helgast fyrst og fremst af mjög svo lélegu netsambandi þarna niðurfrá á hinu margrómaða Rockal-svæði. (einnig spilar sjálfst svolítið inn í, leti í áhafnarmeðlimun þar sem ekki er búinn að vera nein vinnsla síðustu daga og menn nenna ekki að vera að þvælast fram í vinnslu eða upp í brú til að blogga. Þetta stendur samt allt til bóta þar sem búið er (fyrir lifandis löngu) að lofa tölvu í setustofuna hjá okkur og vonandi að menn verði iðnari við bloggskriftir, þegar hún kemur loksins.
En þá að máli málanna, við erum semsagt á leiðinni í land og áætlum að verða inni á Eskifirði milli 12 og 6 aðfaranótt sunnudags, en nánari tímasetning verður birt þegar nær dregur landi. Það spáir skítabrælu á okkur á morgun þannig að þetta getur allt breyst.
Við erum með fulla frystilest af eðalsvartkjaft eða rétt tæp 300 tonn, sem við lukum við að fylla á mánudaginn síðasta og erum síðan búnir að vera að sanka að okkur í grútarlestarnar. Það tókst að lokum að fylla þær (nánast) síðustu nótt og gátum við þá lagt af stað heim í fjörðinn fagra.
og það eru nýar myndir í albúminu Kolmunni 2008
Nýjustu færslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt þar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit að þetta varst þú, Davíð þú ert líka grunaður...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orðið á göngunum
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíður annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Faðirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF
Athugasemdir
Já ég er mikill áhugamaður um bloggið, allavega þennan túrinn
Ég óska ykkur bara góðrar ferðar heim og bíð spennt eftir að sjá veðurbarna sanníslenska karlmenn stíga í land vúhú!
Kveðja af héraði og sérstök kveðja til Halla afa ,
Sigrún og Hilmir
Sigrún Hólm (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 22:03
já strákar það er gott að þetta hafðist hjá ykkur gangi ykkur allt í haginn kveðja Gummi
Gummi Vals (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 07:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.