Leita í fréttum mbl.is

Komnir međ hálffermi.

Viđ hífđum í gćrkvöldi og afraksturinn var cr.350 tonn og erum viđ ţví komnir međ einhver 1200 tonn í tankana. Viđ keyrđum svo í vesturátt ţar sem ađ grandararnir og álsey voru ađ fá gott. Ţegar ađ viđ mćttum var eins og svartidauđi vćri mćttur á bleyđuna ţví ađ ekkart var ađ sjá. Stýrimađurinn keyrđi svo á fína lóđningu sem ađ vörpunni var kastađ í, lóđiđ er fínnt en innkoman er ekkert sérstök og ekki láta nemarnir sjá sig.

Vegna ţess hve talvan hérna uppí brú er seinvirk er ekki hćgt ađ setja inn myndir, en kokkurinn hefur veriđ duglegur ađ taka myndir og sérstaklega af ađstođarkokknum honum Ívari Jakóbínusyni, ţeir eru búnir ađ vera ansi duglegir í túrnum ađ koma međ nýjungar í matar og kaffi tímum.

kv.strákarnir á allanum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband