Leita í fréttum mbl.is

Lagðir af stað í túr nr 2

Sælt veri fólkið, Nú erum við lagðir af stað í kolmunna túr nr. 2 á þessu ári eftir að hafa landað um 1000 tonnum á Eskifirði á Laugardag, eftir að hafa verið 6 og hálfan sólahring höfn í höfn. Af því fóru rúm 500 tonn í bræðslu og tæp 500 tonn í frystigeymslu.

Við erum staddir við færeyjar núna og  eigum einvherja 10 tíma eftir á miðin, Veðurútlitið er ekki gott í augnablikinu og spáir bara skítabrælu eitthhvað fram eftir vikunni. En við vonum að þetta reddist allt saman og að við fáum eitthvað til að moða úr, svo við verðum ekki of lengi í þessum túr

 yfir og út


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gangi ykkur vel

Fríða (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 11:50

2 Smámynd: Dunni

Auðvitað reddast þetta.

Gleðilegt ár drengir.  Veit að þið berið mikla björg í bú eins og æfinlega.

 Kveðja

Dunni

Dunni, 12.1.2009 kl. 20:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband