Leita í fréttum mbl.is

Heimstím

Á heim stím erum við lagðir af stað á ný eftir vel heppnaðan túr og er áætlaður komutími á Eskifjörð fyrir miðnætti. Áhafnameðlimir eru ýmisst að horfa á enska boltann, skoða textavarpið (Runólfur Ómar) eða snyrta lappirnar á sér til blóðs (Halli Fribb) hver annar. Kokkurinn er að byrja undirbúning á veislu sem verður í kvöld, í forrétt verður hvítlaugsmarineraðir humar halar og í aðalrétt verður fylltar heiðargæsir í bláberja mauki, eftirréttur verður norskur verðlaunaís með asískri súkkulaði sósu uuuuuummmmm. Við vonum svo að hin áhöfnin verði  dugleg að blogga í næsta túr.

Kveðja Strákarnir á internetinu :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Uppsjávarskipið

Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Heimasíða Aðalsteins Jónssonar SU-11
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband