Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007
Mánudagur, 27. ágúst 2007
Ný síđa!
Ákveđiđ hefur veriđ af Vefstjórn Ađalsteins Jónssonar Su-11 ađ fćra heimasíđuna hér yfir á moggablogg, (ađ hćtti Hugins VE) vegna vaksandi óánćgju međ gömlu síđuna, og ekki síđur vegna tímaskorts og áhugaleysis (leti) vefstjórans okkar.
Vonum viđ ađ áhafnarmeđlimir sjái sér fćrt ađ verđa öflugari í bloggi hér ekki síst vegna auđveldara fyrirkomulags á ađ koma bloggi og myndum hingađ inn. Einnig ćtti villupúkinn ađ hjálpa ţeim sem hafa átt í vandrćđum međ ađ koma orđunum rétt skrifuđum frá sér.
Lykilorđ og ađrar upplýsingar má nálgast á Baaderverkstćđi milli kl 21:22 og 22:31.
Virđingarfyllst
Webmaster
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 22. ágúst 2007
Á leiđinni í land (14-júlí-2007)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 22. ágúst 2007
Nú er eitthvađ ađ gerast!
Betra er seint en aldrei... er máltćki sem oft er gott nota.
Mikiđ vatn hefur runniđ til sjávar síđan síđasta fćrsla var skrifuđ en ţá vorum viđ á leiđinni í land í síđasta kolmunnatúrnum. Síđan ţá erum viđ búnir ađ taka 4 síldartúra og erum ca hálfnađir međ ţann 5.
Lítiđ er ađ frétta af okkur núna, erum í algjöru ađgerđarleysi ađ leita af síld í kaldaskít
Set hér međ myndir sem eru teknar frá ţví ađ viđ byrjuđum ađ ţrífa fyrir síldina og ţangađ til nú, Einhverstađar segir ađ 1 mynd jafnist á viđ 1000 orđ ţannig ađ viđ höfum ţetta ekki lengra í bili og látum myndirnar tala sínu máli.
kv
Ómar hreinsar kolmunna ofan af spírulunum í frystilestinni.
Frystilestinn gerđ klár
Halli og Aggi ađ tékka á kolmunna í lestinni.
Kiddi ađ spúla síld í skiljaranum
Síldin Kemur
Farţegi!
Halli og Aggi fylgjast međ lestun
Vakandi auga haft međ dćlingunni.
Beđiđ međan dćlt er.
Ţórhallur matsmađur.
Yfir 200 flök á mínutu eins og alltaf!
Falleg flökin.
Tommi baader og Ţór vélstjóri ađ viđgerđast
Setiđ viđ Imbabandiđ
Stýrismannsvaktin
Danni og Bjarni viđ skiljarann
Dćlunni slakađ út fyrir.
Lolli Stýrimađur
Tromlumeistarinn slakar á í góđa veđrinu.
Trolliđ híft
Baldurinn!
Ţađ er nú fallegt sólarsetriđ.
Hornfyđingarnir
Ágćtis Lóđ
Tómas Baadermađur
Lagt í hann á sjómannadaginn
Sigling á sjómannadag
Litlu skipin hjá Eskju :)
Haldiđ af stađ í róđur.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- 3.6.2014 Olíufurstinn
- 16.7.2013 Risa búlkarar, fljótandi frystihús og allt ţar á milli.
- 20.11.2012 Ingi ég veit ađ ţetta varst ţú, Davíđ ţú ert líka grunađur...
- 29.7.2012 M fyrir Makríl
- 29.7.2012 Orđiđ á göngunum
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Apríl 2007
Tenglar
Önnur Skip
Heimasíđur annarra skipa í flotanum.
- Jón Kjartansson SU Fađirinn
- Hákon EA
- Margrét EA
- Christian í Grótinum
- Snorri Sturluson VE
- Málmey SK
- Kleifaberg ÓF
- Guðmundur í Nesi RE
- Börkur NK
- Jón Kjartansson SU
- Hoffell SU
- Nordborg
- Beitir NK
- Bjarni Ólafsson AK
- Álsey VE
- Guðmundur VE
- Huginn VE
- Grétar skipsjóri á jóni kjartans
- faxi
- Krossey
- Brimnes
- Nýja Guðmundar síðan
- Ásgrímur Haldórsson SF